fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Tveir handteknir vegna morðs á lögreglumanni

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. maí 2021 05:42

Franskir lögreglumenn við störf. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska lögreglan handtók í gær tvo menn sem eru grunaðir um að hafa skotið lögreglumann til bana á miðvikudag í síðustu viku í Avignon. Mennirnir voru handteknir um 20 kílómetra utan við Avignon. Annar þeirra er talinn hafa skotið lögreglumanninn og hinn er grunaður um að hafa verið í vitorði með honum.

Handtökurnar áttu sér stað nokkrum klukkustundum eftir að mörg hundruð manns höfðu tekið þátt í minningarathöfn um lögreglumanninn Eric Masson sem var 36 ára tveggja barna faðir.

Hann var skotinn þegar lögreglan lét til skara skríða gegn fíkniefnasölum. Gérald Darmanin, innanríkisráðherra, segir að skotið hafi verið á marga lögreglumenn í aðgerðinni.

Morðið var mikið áfall fyrir íbúa Avignon en þar búa um 90.000 manns. Bærinn er einna þekktastur fyrir árlega leiklistarhátíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca