fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021

Lögreglan

Lögreglumenn sagðir hafa lamið meðvitundarlausan mann ítrekað í höfuðið með kylfu – „Þetta var ógeðslegt, eins og í bíómynd“

Lögreglumenn sagðir hafa lamið meðvitundarlausan mann ítrekað í höfuðið með kylfu – „Þetta var ógeðslegt, eins og í bíómynd“

Fréttir
06.11.2020

Þrír sjónarvottar segja að fjórir lögreglumenn hafi gengið allt of langt við handtöku þegar þeir handtóku mann við Hvaleyrarholt í Hafnarfirði á mánudaginn. Lögreglumennirnir eru sagðir hafa lamið hinn handtekna ítrekað í höfuðið með kylfu þar til maðurinn rotaðist. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag.  „Þetta var ógeðslegt, eins og í bíómynd,“ hefur blaðið eftir einum sjónarvottanna sem Lesa meira

Hrekkjavökugrínið endaði með heimsókn frá lögreglunni

Hrekkjavökugrínið endaði með heimsókn frá lögreglunni

Pressan
02.11.2020

Allt hófst þetta fyrir sex árum. Þá byrjaði Steven Novak, sem býr í Dallas í Bandaríkjunum, að skreyta húsið sitt sérstaklega mikið í tilefni af hrekkjavökunni sem er stór hátíð þar í landi. Flestir láta sér eflaust nægja að skreyta með köngulóarvefjum og útskornum graskerum en Steven gerir gott betur en það. Mirror skýrir frá þessu. Hann er svo hugmyndaríkur við skreytingar sínar Lesa meira

Tilkynning um eld í húsbíl skilaði sér ekki til lögreglunnar – Manntjón varð í brunanum

Tilkynning um eld í húsbíl skilaði sér ekki til lögreglunnar – Manntjón varð í brunanum

Fréttir
12.10.2020

Eins og fram hefur komið í fréttum brann húsbíll við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu um helgina. Í bílnum fundust líkamsleifar karlmanns á fertugsaldri. Neyðarlínunni barst tilkynning um eldinn skömmu fyrir miðnætti á föstudagskvöldið. Starfsmaður Neyðarlínunnar vísaði tilkynnanda áfram til lögreglunnar en hún svaraði ekki, síminn hringdi út. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að lögreglunni hafi Lesa meira

Vilja bæta eftirlit með lögreglu

Vilja bæta eftirlit með lögreglu

Fréttir
09.09.2020

Dómsmálaráðherra hefur í samráðsgátt stjórnvalda óskað eftir umsögnum um fyrirhugaðar breytingar á hlutverki nefndar um eftirlit með lögreglu. Fram kemur að í fyrirhuguðu frumvarpi um breytingar á lögreglulögum verði leitast við að auka skilvirkni nefndarinnar, til dæmis með tímafrestum, bættu aðgengi nefndarinnar að gögnum og einfaldari leiðum til að ljúka málum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Hneyksli í Belgíu – Lögreglumaður heilsar að nasistasið á meðan fangi er að deyja í fangaklefa

Hneyksli í Belgíu – Lögreglumaður heilsar að nasistasið á meðan fangi er að deyja í fangaklefa

Pressan
25.08.2020

Hversu illa getur það endað að enda í klóm flugvallalögreglunnar í Charleroi í Belgíu? Mjög illa greinilega miðað við mál sem nú er í hámæli í Belgíu. Málið snýst um flugfarþega sem hlaut áverka við meðfarir lögreglunnar og lést af þeim. Á meðan hann lá deyjandi í fangaklefa stóð einn nærstaddra lögreglumanna og heilsaði að nasistasið. Málið Lesa meira

Lögreglumenn reknir – „Við skulum bara fara út og slátra þeim“

Lögreglumenn reknir – „Við skulum bara fara út og slátra þeim“

Pressan
30.06.2020

Þremur lögreglumönnum í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum hefur verið vikið úr starfi eftir að upp komst um gróft og kynþáttaníðshlaðið samtal þeirra. Donny Williams, lögreglustjóri, tilkynnti á fréttamannafundi í síðustu viku að hann hefði ákveðið að reka þremenningana úr starfi. Hann sagði það mjög erfiðan dag fyrir hann sem nýjan lögreglustjóra að ein af fyrstu ákvörðununum sé að Lesa meira

Lögreglan beindi skammbyssu að fötluðum manni á áttræðisaldri

Lögreglan beindi skammbyssu að fötluðum manni á áttræðisaldri

Fréttir
03.06.2020

Á hvítasunnudag var fatlaður maður á áttræðisaldri handtekinn af sérsveit lögreglunnar. Þetta gerðist í Kjós í kjölfar nágrannadeilna um girðingar. Maðurinn var að sögn rifinn út úr bíl, skellt í drullu og handjárnaður, einnig var skammbyssu að sögn beint að honum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að maðurinn, Höskuldur Pétur Jónsson, hafi Lesa meira

Ný umferðalög: Ökumenn fá hraðasekt og geta misst bílprófið fyrir að keyra á 20 km/klst

Ný umferðalög: Ökumenn fá hraðasekt og geta misst bílprófið fyrir að keyra á 20 km/klst

Eyjan
09.01.2020

Samkvæmt nýjum umferðarlögum sem tóku gildi um áramót, má ekki keyra um vistgötur á meiri hraða en 10 km/klst. Í eldri lögunum var hámarkshraði í vistgötu 15 km/klst. Til samanburðar er gönguhraði fullorðinna talinn vera um 5 km/klst. Fjallað er um þetta í Morgunblaðinu í dag. Lögum samkvæmt getur lögregla því svipt ökumenn sem keyra Lesa meira

Löggan mun sekta alla sem stoppa á eftir strætó – Boltinn hjá Reykjavíkurborg

Löggan mun sekta alla sem stoppa á eftir strætó – Boltinn hjá Reykjavíkurborg

Eyjan
14.11.2019

Eyjan greindi í gær frá því að Reykjavíkurborg hefði sett upp strætóskýli við Hagatorg, líkt og Morgunblaðið greindi frá upphaflega. Sökum þess brjóta vagnstjórar umferðarlögin í hvert skipti sem þeir hleypa inn, eða taka farþega um borð og geta átt von á sektum frá lögreglu þar sem óheimilt er að stöðva ökutæki í hringtorgi samkvæmt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af