fbpx
Föstudagur 19.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Lögreglan

Lögregluaðgerð við Grensásveg: Sérsveit handtók mann

Lögregluaðgerð við Grensásveg: Sérsveit handtók mann

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Mikil lögregluaðgerð var nú rétt í þessu við Grensásveg 10. Lögreglubílar, sjúkrabílar og slökkviliðsbílar mættu á svæðið auk þungvopnaðs sérsveitarliðs. Samkvæmt heimildum DV fóru sérsveitarmenn inn í húsnæði og komu út með mann, sem keyrt var á brott með. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vildi ekki tjá sig um málið að svo stöddu þegar DV spurðist fyrir.

Lögreglan leitar að síma 8 ára drengs á Ásbrú – sakaðir um ólöglega leit – Sjáðu myndböndin!

Lögreglan leitar að síma 8 ára drengs á Ásbrú – sakaðir um ólöglega leit – Sjáðu myndböndin!

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Myndband hefur verið birt á Facebook-síðunni Refugees in Iceland þar sem hælisleitandi tekur upp lögreglumenn sem komu, að hans mati, í heimildarleysi inn í herbergi hans á Ásbrú. Hælisleitandanum er heitt í hamsi og krefst þess að fá að vita hvers vegna lögreglumennirnir hefðu vaðið inn til hans á meðan hann svaf og  hver hefði gefið þeim heimild Lesa meira

Lögreglan skaut mann til bana við hollenska Seðlabankann

Lögreglan skaut mann til bana við hollenska Seðlabankann

Pressan
07.02.2019

Hollenska lögreglan skaut karlmann til bana við Seðlabanka landsins í Amsterdam á áttunda tímanum í gærkvöldi. Maðurinn nálgaðist lögreglumenn með skotvopn á lofti og skutu þeir hann þá. Þetta gerðist á litlum stíg aftan við bankann. Vegfarandi særðist en ekki hefur verið skýrt frá alvarleika meiðsla hans. Lögreglan var kvödd á vettvang eftir að vegfarendur Lesa meira

Guðmundur krefst 60 milljóna í bætur vegna aðgerða lögreglunnar

Guðmundur krefst 60 milljóna í bætur vegna aðgerða lögreglunnar

Fréttir
29.01.2019

Guðmundur R. Guðlaugsson hefur stefnt íslenska ríkinu vegna atvinnumissis sem hann varð fyrir í kjölfar fjölda þvingunarráðstafana lögreglu gegn honum fyrir tæpum áratug. Þessar þvingunarráðstafanir beindust að ósekju gegn honum í tengslum við rannsókn á fíkniefnamisferli sonar hans. Guðmundur krefst tæplega 60 milljóna í skaðabætur. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Guðmundi voru dæmdar tvær Lesa meira

Lögreglumaðurinn gekk upp að heimilislausa manninum – Konurnar vissu ekki hverju þær áttu að búast við

Lögreglumaðurinn gekk upp að heimilislausa manninum – Konurnar vissu ekki hverju þær áttu að búast við

Pressan
21.01.2019

Hádegisverðarhlé getur greinilega tekið óvænta stefnu miðað við þessa frásögn. Tvær konur voru í hádegisverðarhléi þegar óvænt atburðarás hófst beint fyrir augum þeirra. Elisabeth McClain var í hádegisverðarhléi með vinkonu sinni í Madison-sýslu Jackson í Tennessee í Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins. Þær sáu heimilislausan mann sitja upp við umferðarmerki og var hann með bakpokann sinn Lesa meira

Handtekinn í Árbæ

Handtekinn í Árbæ

Fréttir
14.01.2019

Á áttunda tímanum í gærkvöldi var maður handtekinn á veitingastað í Árbæ. Maðurinn var í töluverðri vímu og var til vandaræða inni á veitingastaðnum. Hann var vistaður í fangageymslu. Tveir ökumenn voru handteknir í gærkvöldi grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Annar þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum.

Fylgstu með Löggutísti – Innsýn í störf lögreglunnar í sólarhring

Fylgstu með Löggutísti – Innsýn í störf lögreglunnar í sólarhring

Fókus
13.12.2018

Á föstudaginn kemur, 14. desember, fer fram Twitter-maraþon lögreglunnar, svokallað „Löggutíst.“ Í löggutístinu munu Lögreglan á Norðurlandi eystra, Lögreglan á Suðurnesjum og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu nota samfélagsmiðilinn Twitter til að segja frá öllum verkefnum sem koma á borð þessara lögregluliða frá því kl. 16 á föstudag til kl. 04 á laugardagsmorguninn. Tilgangur viðburðarins er að Lesa meira

Engin samræming í fatamálum lögreglunnar

Engin samræming í fatamálum lögreglunnar

Fréttir
08.12.2018

Lögreglumenn sem DV hefur rætt við eru ósáttir við hvernig staðið er að fatamálum hjá stofnuninni. Ríkislögreglustjóri á að sjá um að útvega embættunum allan vinnu- og einkennisklæðnað en enginn samningur hefur verið um nokkurt skeið um hvar eigi að kaupa öll föt. Útboð sem haldið var í janúar gekk ekki upp nema að takmörkuðu leyti og Lesa meira

Eldri kona tapaði hárri fjárhæð við Bónus – Náungakærleikur að verki

Eldri kona tapaði hárri fjárhæð við Bónus – Náungakærleikur að verki

Fókus
04.12.2018

Lögreglan á Suðurlandi birti í dag stöðufærslu sem er akkúrat í anda jólanna og sýnir náungakærleikann í sinni bestu mynd. Eldri kona kom á lögreglustöðina á Selfossi í gær og tilkynnti að hún hefði tapað umslagi með 70 þúsund krónum í, í eða við Bónus. Upphæð sem margan grunar um, og sérstaklega núna í aðdraganda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af