fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Pressan

Fílar tröðkuðu veiðiþjóf til bana

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 19:00

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður, sem var grunaður um veiðiþjófnað, var nýlega traðkaður til bana af fílum í þjóðgarði í Suður-Afríku. Maðurinn og tveir samverkamenn hans eru grunaðir um að hafa ætlað að skjóta nashyrninga í þjóðgarðinum.

Í fréttatilkynningu frá Kruger þjóðgarðinum segir að maðurinn og tveir samverkamenn hans hafi flúið undan þjóðgarðsvörðum sem voru við eftirlit. Mennirnir köstuðu frá sér öxi og riffli. Þjóðgarðsverðirnir náðu einum mannanna, einn komst undan en sá þriðji hljóp beint inn í hóp fíla sem tröðkuðu hann til bana. Þjóðgarðsverðir fundu manninn að lokum en gátu ekki bjargað lífi hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tölvur og snjallsímar gætu hækkað töluvert í verði á árinu – Ástæðan er þessi

Tölvur og snjallsímar gætu hækkað töluvert í verði á árinu – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 2 dögum

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað

17 ára drap hann raðmorðingjann „Nammimanninn“ – Síðan játaði hann að hafa aðstoðað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu