Prófessor segir að Ómíkronsmitbylgjan í Suður-Afríku virðist hafa náð hámarki
PressanSmittölur og hlutfallstölur varðandi fjölda Ómíkronsmita af heildarfjölda kórónuveirusmita í Suður-Afríku benda til að þar hafi smit af völdum afbrigðisins náð hámarki að sinni. Gögn um alvarleika afbrigðisins í Suður-Afríku eru einnig jákvæð. Þetta segir Pieter Streicher, prófessor og sérfræðingur í greiningu veira, við háskólann í Jóhannesarborg, í færslu á Twitter. Hann segist telja að út frá fyrirliggjandi tölum muni faraldurinn ná hámarki Lesa meira
Endursmitum fjölgar í Suður-Afríku en sjúkdómseinkennin eru vægari
PressanTalið er að Ómíkron afbrigðið valdi því að fleiri smitast aftur af kórónuveirunni í Suður-Afríku en af völdum Beta og Delta afbrigðanna. Þetta er mat Anne von Gottberg, prófessors. Sky News skýrir frá þessu og segir að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO ætli að senda viðbragðsteymi til Suður-Afríku til að aðstoða þarlend yfirvöld við að takast á við faraldur Ómíkron afbrigðisins. Teymið Lesa meira
Fylgjast náið með nýju afbrigði kórónuveirunnar – Enn meira smitandi og gott í að forðast mótefni
PressanNáið er nú fylgst með nýju afbrigði kórónuveirunnar sem er talið vera enn skæðara en Deltaafbrigðið sem fer mikinn um allan heim þessar vikurnar. Niðurstöður nýrrar rannsóknar suður-afrísku smitsjúkdómastofnunarinnar benda til þess að nýja afbrigðið sem nefnist C.1.2 sé miklu meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar og betra í að forðast mótefni en það þýðir að bóluefni Lesa meira
Fílar tröðkuðu veiðiþjóf til bana
PressanMaður, sem var grunaður um veiðiþjófnað, var nýlega traðkaður til bana af fílum í þjóðgarði í Suður-Afríku. Maðurinn og tveir samverkamenn hans eru grunaðir um að hafa ætlað að skjóta nashyrninga í þjóðgarðinum. Í fréttatilkynningu frá Kruger þjóðgarðinum segir að maðurinn og tveir samverkamenn hans hafi flúið undan þjóðgarðsvörðum sem voru við eftirlit. Mennirnir köstuðu frá sér Lesa meira
Stökkbreytt kórónuveira breiðst hratt út í Suður-Afríku – „Enn stærra vandamál en breska afbrigðið“
PressanNýtt afbrigði kórónuveirunnar breiðst nú hratt út í Suður-Afríku og hefur nú þegar borist til nokkurra Evrópuríkja, þar á meðal Bretlands, Noregs og Austurríkis. Í Bretlandi óttast yfirvöld þetta nýja afbrigði mjög og hafa hert reglur um ferðalög til og frá Suður-Afríku. „Ég hef ótrúlega miklar áhyggjur af þessu suður-afríska afbrigði. Það er mjög stórt vandamál. Það Lesa meira
Nýtt stökkbreytt afbrigði kórónuveirunnar í Suður-Afríku – Jafnvel meira smitandi en enska afbrigðið
PressanStjórnvöld í Suður-Afríku hafa gripið til umfangsmikilla sóttvarnaaðgerða með lokunum á margvíslegri samfélagsstarfsemi í kjölfar þess að nýtt afbrigði kórónuveirunnar hefur greinst þar í landi. Afbrigðið er talið meira smitandi en hið svokallaða „enska afbrigði“ sem er 70% meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar. 80-90% þeirra smita sem greinast nú í Suður-Afríku eru af völdum Lesa meira
Fyrir tveimur árum voru vatnsbólin í Höfðaborg næstum tóm – Nú eru þau yfirfull
PressanFyrir tveimur árum var svo komið í Höfðaborg í Suður-Afríku að vatnsbólin voru næstum tóm. Borgin hefði þá orðið fyrsta stórborg heimsins til að verða uppiskroppa með vatn. En nú er staðan önnur því vatnsbólin eru full og rúmlega það því það flæðir út úr þeim, svo mikið vatn er nú í þeim. Þetta er Lesa meira
Íslamska ríkið í sókn í Afríku
PressanUppreisnarhópar, sem styðja hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið, náðu nýlega fjórum litlum eyjum, sem tilheyra Mósambík, á sitt vald. Fyrr í sumar náðu hóparnir hafnarborginni Mocímboa da Praia á sitt vald en hún er ein mikilvægasta hafnarborg landsins. Þessir uppreisnarhópar hafa verið í mikilli sókn í Afríku að undanförnu en Íslamska ríkið stefnir nú að landvinningum í Lesa meira
Aðeins eitt inflúensusmit – Suður-Afríka virðist hafa sloppið
PressanNú er veturinn formlega afstaðinn á suðurhveli jarðar og komið vor, að minnsta kosti samkvæmt dagatalinu. Eitt af því sem fylgir vetrinum er inflúensa en þennan veturinn var hún öðruvísi en hún á að sér, hennar varð eiginlega ekki vart. Í Suður-Afríku látast allt að 12.000 manns árlega af völdum inflúensu og eru vetrarmánuðirnir júní til ágúst Lesa meira
Rúmlega ein milljón kórónuveirusmita í Afríku
PressanÍ dag urðu þau sorglegu tímamót að fjöldi kórónuveirusmitaðra í Afríku fór yfir eina milljón. Rúmlega helmingur smitanna er í Suður-Afríku. Þar hafa rúmlega 538.000 manns greinst með smit, þar af rúmlega 8.000 á síðasta sólarhring. En þrátt fyrir mikinn fjölda smita er dánartíðnin lægri en víða annars staðar. Fram að þessu hafa 9.604 andlát Lesa meira