fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Pressan

Franskir vínbændur fara illa út úr frostakafla

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 21:15

Kuldakastið er hitaveitum erfitt. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku var næturfrost víða í Frakklandi og það í nokkrar nætur. Þetta er mikið áhyggjuefni fyrir vínbændur sem segja þetta versta frostakaflann, á þessum árstíma, áratugum saman.

Frostið ógnar uppskeru í þekktustu og bestu vínframleiðsluhéruðum landsins. The Guardian segir að ríkisstjórnin sé nú að undirbúa björgunarpakka handa vínframleiðendum vegna þessa.

Vínbændur segja að vínviðurinn hafi farið illa út úr frostinu og sé algjörlega líflaus. Frostið fór niður í 6 gráður og segja sérfræðingar að þetta sé einn versti frostakaflinn á þessum árstíma áratugum saman og ekki bæti úr skák að óvenju hlýtt var vikuna á undan.

Í Rhône dalnum segja vínbændur að uppskeran verði sú slakast í 40 ár og að 80 til 90% af uppskerunni hafi eyðilagst. Í Burgundi er talið að helmingur uppskerunnar, hið minnsta, hafi eyðilagst.

Ávaxtaræktendur fóru einnig illa út úr frostinu sem og ræktendur sykurrófa og repjufræja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix

„Facebook-nauðgarinn“ laut í lægra haldi fyrir Netflix
Pressan
Fyrir 5 dögum

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning
Pressan
Fyrir 5 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið

Harmleikurinn í Lissabon: Skipti um sæti við eiginmanninn rétt fyrir slysið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn

Endurfundir Harry og Karls helmingi lengri en þeir síðustu – Lét falleg orð falla um föður sinn