fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

næturfrost

Franskir vínbændur fara illa út úr frostakafla

Franskir vínbændur fara illa út úr frostakafla

Pressan
12.04.2021

Í síðustu viku var næturfrost víða í Frakklandi og það í nokkrar nætur. Þetta er mikið áhyggjuefni fyrir vínbændur sem segja þetta versta frostakaflann, á þessum árstíma, áratugum saman. Frostið ógnar uppskeru í þekktustu og bestu vínframleiðsluhéruðum landsins. The Guardian segir að ríkisstjórnin sé nú að undirbúa björgunarpakka handa vínframleiðendum vegna þessa. Vínbændur segja að vínviðurinn hafi farið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af