fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Gríðarlegt tap Lufthansa

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 19:27

Vélar frá Lufthansa eru á jörðu niðri þessa dagana. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugfélagið Lufthansa hefur ekki farið varhluta af áhrifum heimsfaraldurs kórónuveirunnar frekar en mörg önnur flugfélög. Á öðrum ársfjórðungi nam tap félagsins sem nemur um 240 milljörðum íslenskra króna.

Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins. Velta félagsins dróst saman um 80% á tímabilinu miðað við sama tíma á síðasta ári.

Carsten Spohr, forstjóri fyrirtækisins, segir að þess sé ekki vænst að eftirspurnin verði komin á sama stig og hún var fyrir heimsfaraldurinn fyrr en 2024.

Starfsmenn Lufthansa eru 129.400 og hefur fækkað um 8.300 á einu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kom frá Alicante með kíló af kókaíni í bakpokanum

Kom frá Alicante með kíló af kókaíni í bakpokanum
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hann sveik hvern einasta Bandaríkjamann sem hjálpaði honum að komast hingað“

„Hann sveik hvern einasta Bandaríkjamann sem hjálpaði honum að komast hingað“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gagnrýna vinnubrögð lögreglu í óhugnanlegu máli – Hvarf í einu landi en höfuðið fannst í öðru

Gagnrýna vinnubrögð lögreglu í óhugnanlegu máli – Hvarf í einu landi en höfuðið fannst í öðru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Á yfirborðinu var hann sigursæll þjálfari en undir niðri leyndust myrkar hvatir

Á yfirborðinu var hann sigursæll þjálfari en undir niðri leyndust myrkar hvatir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dulbjó sig sem mamma sín en skeggbroddarnir komu upp um hann

Dulbjó sig sem mamma sín en skeggbroddarnir komu upp um hann
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“