fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Pressan

Örfáir flóttamenn komu til Evrópu í apríl

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 07:15

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í apríl skráði Frontex, landamærastofnun ESB, aðeins komu 900 flóttamanna og farandfólks til Evrópu. Aldrei fyrr hafa svo fáir flóttamenn og farandfólk komið til Evrópu í einum mánuði síða Frontex hóf skráningar 2009.

En þrátt fyrir þennan litla fjölda þá hafa álíka margir flóttamenn og farandfólk komið til Evrópu það sem af er ári og á sama tíma á síðasta ári eða tæplega 27.000

Ástæðan fyrir þessum litla fjölda er heimsfaraldur kórónuveirunnar en hann hefur gert að fáir hafa lagt leið sína yfir Miðjarðarhaf.

Marokkómenn, Afganar og Alsírbúar eru fyrirferðarmestir í hópi flóttamanna og farandfólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar
Pressan
Í gær

Karlmenn í þessum atvinnugreinum eru líklegri til framhjáhalds

Karlmenn í þessum atvinnugreinum eru líklegri til framhjáhalds
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hryllingurinn í hraðsuðukatlinum – Vildi finna að „þeir væru hluti af honum“

Hryllingurinn í hraðsuðukatlinum – Vildi finna að „þeir væru hluti af honum“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þakklát frænda sínum fyrir að hafa drepið föður hennar

Er þakklát frænda sínum fyrir að hafa drepið föður hennar