fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Foreldrar hennar létust af völdum COVID-19 með nokkurra klukkustunda millibili

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. desember 2020 05:25

Brisa með foreldrum sínum. Mynd:GoFundMe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony og Lisa Vasquez ólust bæði upp í Superior í Arizona í Bandaríkjunum og urðu ástfanginn á menntaskólaárunum og voru saman upp frá því. Í síðustu viku létust þau af völdum COVID-19 og liðu aðeins nokkrar klukkustundir á milli. Þau láta eftir sig 17 ára dóttur, Brisa.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Tony hafi verið í sjóhernum í sex ár. Þau hafi gengið í hjónaband 1999 og síðan eignast Brisa. Þau eru á meðal rúmlega 7.000 íbúa Arizona sem hafa látist af völdum COVID-19 til þessa. Þau greindust með sjúkdóminn í nóvember og létust að kvöldi 2. desember og að morgni þess 3. Tony var 56 ára og Lisa 53 ára.

GoFundMe síða hefur verið sett til að safna peningum til stuðnings Brisa og til að greiða sjúkrahúsreikninga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala

Átta myrtir á tveimur mánuðum – Óttast að raðmorðingi leiki lausum hala
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn

Tók til sinna eigin ráða eftir að dóttir hennar var myrt og það átti eftir að kosta hana lífið – Ævintýraleg barátta syrgjandi móður sem bauð glæpagengi birginn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum

Kona grunuð um að hafa myrt 7 ára dreng með eitruðum páskaeggjum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“

Óhugnanlegar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Símanotkun minnir á „spilafíkn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið

Faðir skaut níðing sonar síns til bana í beinni útsendingu – Nú opnar sonurinn sig um málið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol

Hentu óvart listaverki eftir Andy Warhol