fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Pressan

Bandaríkin og Grænland sömdu um Thulestöðina eftir margra ára samningaviðræður

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. október 2020 19:00

Thule herstöðin. Mynd: EPA-EFE/

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkin, Danmörk og Grænland hafa náð samningum um þjónustusamning fyrir herstöðina í Thule á Grænlandi. Samningar náðust á miðvikudaginn að því er Sermitsiaq.ag segir. Samningurinn kveður meðal annars á um viðhald, nýframkvæmdir og rekstur mötuneytis í herstöðinni.

Árum saman var þjónustusamningurinn í höndum Dana og Grænlendinga en 2014 fékk bandarískt fyrirtæki hann. Þetta telja Grænland og Danmörk vera í andstöðu við gildandi samninga við Bandaríkin og í kjölfarið hófust samningaviðræður.

Það voru Kim Kielsen, formaður grænlensku landstjórnarinnar, og Carla Sands, sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku, sem skrifuðu undir samninginn. Sermitisaq.ag hefur eftir Kielsen að landstjórnin sé mjög ánægð með samninginn um áframhaldandi samstarf við Bandaríkin. Það hafi verið mikilvægt fyrir landstjórnina og þingið og þjóðina að Grænlendingar hefðu ávinning af veru Bandaríkjamanna í Thule.

Samningurinn kveður á um að í framtíðinni muni dönsk og grænlensk fyrirtæki fá þjónustusamninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsáhorfendur agndofa – Einstakur fundur föður og banamanns barna hans – Myndband

Sjónvarpsáhorfendur agndofa – Einstakur fundur föður og banamanns barna hans – Myndband
Pressan
Fyrir 2 dögum

Samfélagið í uppnámi eftir óhugnanlega frásögn móður – Er hún að segja satt?

Samfélagið í uppnámi eftir óhugnanlega frásögn móður – Er hún að segja satt?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fernt lagði af stað í gönguna – Þrennt sneri aftur

Fernt lagði af stað í gönguna – Þrennt sneri aftur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trudy var 11 ára þegar hún hvarf árið 1996 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist

Trudy var 11 ára þegar hún hvarf árið 1996 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist
Pressan
Fyrir 3 dögum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?