fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Thule herstöðin

Bandaríkin og Grænland sömdu um Thulestöðina eftir margra ára samningaviðræður

Bandaríkin og Grænland sömdu um Thulestöðina eftir margra ára samningaviðræður

Pressan
30.10.2020

Bandaríkin, Danmörk og Grænland hafa náð samningum um þjónustusamning fyrir herstöðina í Thule á Grænlandi. Samningar náðust á miðvikudaginn að því er Sermitsiaq.ag segir. Samningurinn kveður meðal annars á um viðhald, nýframkvæmdir og rekstur mötuneytis í herstöðinni. Árum saman var þjónustusamningurinn í höndum Dana og Grænlendinga en 2014 fékk bandarískt fyrirtæki hann. Þetta telja Grænland og Danmörk vera í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af