fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Pressan

Fauci talar gegn Trump – Segir bólusetningu taka marga mánuði

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 26. október 2020 21:30

Anthony Fauci. Mynd:EPA-EFE/Al Drago / POOL

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Fauci, einn helsti smitsjúkdómafræðingur Bandaríkjanna og einn af ráðgjöfum Donald Trump, forseta og stjórnar hans, um heimsfaraldur kórónuveirunnar er ekki á sama máli og Trump um væntanlegt bóluefni gegn veirunni.

Hann segir að Trump hafi rétt fyrir sér með að það styttist í að bóluefni verði tilbúið og verði líklega tilbúið í árslok en að bólusetningin í Bandaríkjunum muni taka stóran hluta af næsta ári.

„Þegar rætt er um að bólusetja stóran hluta af íbúunum til að það hafi áhrif á útbreiðslu faraldursins þá verður það væntanlega á öðrum eða þriðja ársfjórðungi 2021 sem það næst,“

sagði hann í samtali við BBC.

Í kappræðum Trump við Joe Biden í síðustu viku sagði Trump að bóluefnið væri nánast á þröskuldinum og að hann myndi láta dreifa því með aðstoð hersins.

„Við erum að komast fyrir horn. Kórónuveiran er á leiðinni í burtu,“

sagði Trump.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þingmaður Repúblikana reynir að afsaka hakakross sem sást á skrifstofu hans á óheppilegum tíma

Þingmaður Repúblikana reynir að afsaka hakakross sem sást á skrifstofu hans á óheppilegum tíma
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ræða heilbrigðisráðherra um sæði unglingsdrengja vekur athygli – „Foreldrar okkar eru ekki að eignast börn“

Ræða heilbrigðisráðherra um sæði unglingsdrengja vekur athygli – „Foreldrar okkar eru ekki að eignast börn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna faðir fann jónu í vinnunni – Tveimur tímum síðar var hann látinn

Tveggja barna faðir fann jónu í vinnunni – Tveimur tímum síðar var hann látinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni

Gekk á milli lækna en enginn vissi hvað var að – Fékk svarið þegar hann lýsti einkennunum fyrir gervigreindinni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife

Svikakvendi sem rændi 40 milljónum af aldraðri konu sagt dveljast á Tenerife