fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Pressan

Ætla að aflífa 10.000 kameldýr

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 20:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstu dögum munu atvinnuveiðimenn skjóta 10.000 kameldýr í suðurhluta Ástralíu. Leiðtogar frumbyggja landsins hafa tekið ákvörðun um þetta að sögn ástralskra fjölmiðla. Óttast er að dýrin geti stefnt fólki og innviðum samfélagsins í hættu í leit sinni að vatni. Miklir þurrkar eru á svæðinu og gera dýrin því örvæntingarfulla leit að vatni.

Yfirvöld segja að stækkandi stofn kameldýra í suðurhluta landsins hafi valdið því að skemmdir hafi orðið á innviðum og að fólki og samfélaginu í heild stafi hætta af dýrunum.

Ákvörðunin er einnig byggð á því að hætta er á að mörg dýr drepist úr þorsta eða verði troðin undir af öðrum dýrum í örvæntingarfullri leit að vatni.

Dýrin verða skotin úr þyrlum og segja yfirvöld að tryggt verði að farið verði eftir ströngustu reglum um dýravelferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Í gær

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi