fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
Pressan

Ætla að aflífa 10.000 kameldýr

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 20:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstu dögum munu atvinnuveiðimenn skjóta 10.000 kameldýr í suðurhluta Ástralíu. Leiðtogar frumbyggja landsins hafa tekið ákvörðun um þetta að sögn ástralskra fjölmiðla. Óttast er að dýrin geti stefnt fólki og innviðum samfélagsins í hættu í leit sinni að vatni. Miklir þurrkar eru á svæðinu og gera dýrin því örvæntingarfulla leit að vatni.

Yfirvöld segja að stækkandi stofn kameldýra í suðurhluta landsins hafi valdið því að skemmdir hafi orðið á innviðum og að fólki og samfélaginu í heild stafi hætta af dýrunum.

Ákvörðunin er einnig byggð á því að hætta er á að mörg dýr drepist úr þorsta eða verði troðin undir af öðrum dýrum í örvæntingarfullri leit að vatni.

Dýrin verða skotin úr þyrlum og segja yfirvöld að tryggt verði að farið verði eftir ströngustu reglum um dýravelferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Drama í Davos – Baulað á viðskiptaráðherrann og forseti Seðlabanka Evrópu gekk út

Drama í Davos – Baulað á viðskiptaráðherrann og forseti Seðlabanka Evrópu gekk út
Pressan
Fyrir 2 dögum

Grátklökkur Harry segir konunglegt líf eiginkonunnar hafa verið algjör eymd

Grátklökkur Harry segir konunglegt líf eiginkonunnar hafa verið algjör eymd
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandarískur þingmaður vill opinbera aftöku á grunuðum morðingja

Bandarískur þingmaður vill opinbera aftöku á grunuðum morðingja
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Deadpool-morðinginn“ myrti tvær konur – Lýsti hrottalegum morðunum í símtali við föður sinn

„Deadpool-morðinginn“ myrti tvær konur – Lýsti hrottalegum morðunum í símtali við föður sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kona sökuð um kynferðislega áreitni í lest

Kona sökuð um kynferðislega áreitni í lest
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump-tollarnir bitna nánast alfarið á Bandaríkjamönnum samkvæmt nýrri rannsókn

Trump-tollarnir bitna nánast alfarið á Bandaríkjamönnum samkvæmt nýrri rannsókn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Smábærinn sem Pútín gæti notað sem afsökun til að ráðast á NATO

Smábærinn sem Pútín gæti notað sem afsökun til að ráðast á NATO
Pressan
Fyrir 4 dögum

Auðkýfingar 4000 sinnum líklegri til að gegna pólitískum valdastöðum

Auðkýfingar 4000 sinnum líklegri til að gegna pólitískum valdastöðum