fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Pressan

Ætla að aflífa 10.000 kameldýr

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 20:30

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstu dögum munu atvinnuveiðimenn skjóta 10.000 kameldýr í suðurhluta Ástralíu. Leiðtogar frumbyggja landsins hafa tekið ákvörðun um þetta að sögn ástralskra fjölmiðla. Óttast er að dýrin geti stefnt fólki og innviðum samfélagsins í hættu í leit sinni að vatni. Miklir þurrkar eru á svæðinu og gera dýrin því örvæntingarfulla leit að vatni.

Yfirvöld segja að stækkandi stofn kameldýra í suðurhluta landsins hafi valdið því að skemmdir hafi orðið á innviðum og að fólki og samfélaginu í heild stafi hætta af dýrunum.

Ákvörðunin er einnig byggð á því að hætta er á að mörg dýr drepist úr þorsta eða verði troðin undir af öðrum dýrum í örvæntingarfullri leit að vatni.

Dýrin verða skotin úr þyrlum og segja yfirvöld að tryggt verði að farið verði eftir ströngustu reglum um dýravelferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nýjar vendingar í sakamáli á barnaspítala – Sögð hafa ætlað að myrða samstarfsfólk

Nýjar vendingar í sakamáli á barnaspítala – Sögð hafa ætlað að myrða samstarfsfólk
Pressan
Í gær

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hann játaði að hafa sundurlimað lík eiginkonu sinnar – Mun Google-leit sanna að hann myrti hana?

Hann játaði að hafa sundurlimað lík eiginkonu sinnar – Mun Google-leit sanna að hann myrti hana?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Glæpamenn gera þjónustu við fatlaða að féþúfu

Glæpamenn gera þjónustu við fatlaða að féþúfu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þingmenn slegnir óhug eftir að hafa séð myndbandið

Þingmenn slegnir óhug eftir að hafa séð myndbandið