fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
Pressan

Óbein áhrif kórónuveirunnar munu verða mörgum börnum að bana

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 26. ágúst 2020 20:44

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 800.000 manns hafa nú látist á heimsvísu af völdum COVID-19. En heimsfaraldurinn mun einnig hafa þau áhrif að allt að 2,3 milljónir barna, yngri en 5 ára, munu látast. Þetta er vegna þeirra ráðstafana sem gripið hefur verið til í tengslum við faraldurinn og vegna þess að lítil börn og konur, sem eru að eignast börn, fá ekki næga aðstoð.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet Global Health. Í rannsókninni kemur fram að konurnar og börnin muni deyja vegna óbeinna áhrifa heimsfaraldursins. Konur munu ekki hafa aðgang að öruggum aðstæðum til að eignast börn við vegna ótta við smit. Fæðingarstofum hefur verið breytt í COVID-19-miðstöðvar, það skortir starfsfólk, lyf og mat.

Í mörgum fátækum ríkjum hafa verið settir upp vegatálmar og mikið eftirlit er með ferðum fólks. Það getur gert því erfitt fyrir með að komast leiðar sinnar. Eins er þess víða krafist að fólk noti andlitsgrímur en það á jafnvel ekki slíkar og hefur ekki tök á að verða sér úti um þær.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tannkrem gert úr hári þykir byltingarkennt

Tannkrem gert úr hári þykir byltingarkennt
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfaði sem ritari hjá sama fyrirtækinu í 67 ár – Sagði engum frá leyndarmáli sínu

Starfaði sem ritari hjá sama fyrirtækinu í 67 ár – Sagði engum frá leyndarmáli sínu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússneska byltingin – Merkur pólitískur atburður

Rússneska byltingin – Merkur pólitískur atburður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á ekki að vera í stuttermabol þegar ferðast er með flugvél

Þess vegna á ekki að vera í stuttermabol þegar ferðast er með flugvél
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Rassaþefarinn“ aftur í gæsluvarðhald

„Rassaþefarinn“ aftur í gæsluvarðhald
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Konur, hinsegin fólk og samkynhneigðir munu fljótlega átta sig á hvaðan hin raunverulega ógn gegn frelsi þeirra kemur“

„Konur, hinsegin fólk og samkynhneigðir munu fljótlega átta sig á hvaðan hin raunverulega ógn gegn frelsi þeirra kemur“