fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
FréttirPressan

Fundu barnslík í tjörufötu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 22:30

Roland og Donna Grabowski Mynd:Collin County Sheriff's Office

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill harmleikur hefur sett mark sitt á líf fólks í Collin County í Texas í Bandaríkjunum að undanförnu. Þar fannst lík þriggja vikna barns, Micah, í tjörufötu. Í henni voru 19 lítrar af tjöru.

Foreldrar Micah, Roland og Donna Grabowski, er nú í haldi lögreglunnar, grunuð um að hafa stefnt lífi barnsins í hættu, að hafa falsað sönnunargögn og ósæmilega meðferð á líki.

Líkið fannst í garði þeirra, bak við skúr. Líkið var vafið inn i teppi og var á botni fötunnar. Lögreglan fór að leita að Micah eftir að hafa fengið ábendingu um „dularfullar“ kringumstæður hefur WFAA eftir Jim Skinner, lögreglustjóra.

Foreldrarnir reyndu ýmislegt til að villa um fyrir lögreglunni, þar á meðal fengu þau lánað barn hjá vinum sínum til að reyna að sannfæra lögregluna um að Micah væri hjá þeim en það tókst ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni

Fyrrverandi fréttakona grunuð um voðaverk á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann
Pressan
Fyrir 3 dögum

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur

13 ára gömlum var honum rænt af heimili sínu, pyntaður í 43 tíma og svo skotinn í bakið – lifði af en situr eftir stórskuldugur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð

Efnuð hjón töldu sig hafa fundið draumabarnapíuna en hún reyndist vera þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð