fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Týndir þú minnislykli? Fannst í frosnum selsskít – Þekkirðu myndirnar?

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 21:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er því miður orðið algengt að plastpokar og annað rusl finnist í mögum sjávardýra. Nýlega fann teymi vísindamanna, sem var við störf á Nýja-Sjálandi, minnislykil í frosnum selsskít sem var tekin til rannsóknar.

Skíturinn fannst á Oreti strönd. Þegar vísindamennirnir fóru að kafa í hann fundu þeir minnislykilinn. Ekki nóg með það því hann virkar og á honum eru myndir og myndbönd af selum, allt virðist þetta vera tekið á Nýja-Sjálandi.

National Institute of Water and Atmospheric Research skýrir frá þessu á heimasíðu sinni. Á Twitter birti stofnunin upptöku, sem er hægt að sjá hér fyrir neðan, sem er á minnislyklinum.

Rannsóknin á skítnum var liður í rannsókn á ástandi selastofnsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni