fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Pressan

Sofnaði í sturtu – Vatnstjón á sex íbúðum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. desember 2019 19:30

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt sunnudags sofnaði ungur maður í sturtu á heimili sínu í Þrándheimi í Noregi. Lögreglunni var tilkynnt um að vatn flæddi inn í íbúðir í fjölbýlishúsi og við athugun kom í ljós vatnið kom frá sturtu í íbúð mannsins.

Hann hafði sofnað ofan á niðurfallinu og því flæddi vatn út úr sturtunni og út um allt og inn í sex aðrar íbúðir í húsinu. Lögreglan skýrði frá þessu á Twitter. Ekki fylgir sögunni hversu ánægðir nágrannar unga mannsins voru með sturtuferð hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni