fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Pressan

Mannránið í Noregi – Fundu hluti í vatninu við heimili Hagen-hjónanna

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 08:01

Anne-Elisabeth Falkevik Hagen og heimili hjónanna. Skjáskot af vef Aftenposten.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fréttatilkynningu frá norsku lögreglunni nú í morgun kemur fram að kafarar hafi nú lokið störfum í Langvannet sem hús Anne-Elisabeth og Tom Hagen stendur við. Anne-Elisabeth var rænt af heimilinu þann 31. október síðastliðinn og hefur ekkert til hennar spurst síðan en lausnargjalds upp á 9 milljónir evra hefur verið krafist fyrir lausn hennar. Í fréttatilkynningunni segir að ákveðnir hlutir hafi fundist við leit í vatninu.

Lögreglan segir að nú verði að rannsaka þessa hluti til að skera úr um hvort þeir tengjast hvarfi Anne-Eliasbeth. Lögreglan segir að vegna rannsóknarhagsmuna geti hún ekki komið með nákvæmar upplýsingar um ýmislegt er varðar rannsóknina.

Nú hafa lögreglunni borist tæplega 1.400 ábendingar vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Diane Keaton er látin

Diane Keaton er látin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”
Pressan
Fyrir 6 dögum

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá