fbpx
Sunnudagur 05.júlí 2020

Anne-Elisabeth Falkevik Hagen

Síðasta símtal Anne-Elisabeth – Var með plön fyrir daginn

Síðasta símtal Anne-Elisabeth – Var með plön fyrir daginn

Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýjar upplýsingar koma stöðugt fram í máli Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf sporlaust frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Nú síðast eru það upplýsingar um síðasta símtal hennar en það átti sér stað þennan örlagaríka dag. Hún ræddi þá stuttlega við son sinn eða í 92 sekúndur. Að morgni 31. október 2018, Lesa meira

Vildu semja um lausnargjaldið – Af hverju öll þessi símtöl?

Vildu semja um lausnargjaldið – Af hverju öll þessi símtöl?

Pressan
29.05.2020

Nýjar upplýsingar koma stöðugt fram í máli Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Síðan hefur ekkert til hennar spurst. Í vikunni skýrðu norskir fjölmiðlar frá því að meintir mannræningjar hafi viljað semja um upphæðina sem var krafist í lausnargjald. Þá hafa fjölmiðlar einnig fjallað um mikinn fjölda Lesa meira

Af hverju virkaði þjófavarnarkerfið á heimili Hagen-hjónanna ekki?

Af hverju virkaði þjófavarnarkerfið á heimili Hagen-hjónanna ekki?

Pressan
27.05.2020

Hvernig stóð á því að einn af ríkustu mönnum Noregs var ekki með þjófavarnarkerfi, sem virkaði, á heimili sínu? Þessu hafa norskir fjölmiðlar velt upp að undanförnu eftir að skýrt var frá því að þjófvarnarkerfið á heimili Hagen-hjónanna hafi verið úrelt og að hjónin hafi ekki notað það. Eins og flestir vita eflaust þá var Lesa meira

Þriðji maðurinn blandast í mál Anne-Elisabeth – Alsaklaus og óafvitandi

Þriðji maðurinn blandast í mál Anne-Elisabeth – Alsaklaus og óafvitandi

Pressan
18.05.2020

Óhætt er að segja að hvarf Anne-Elisabeth Hagen og morðið á henni (lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt) sé eitt umtalaðasta og ótrúlegasta sakamálið í Noregi á síðari tímum. Málið hefur tekið ýmsar stefnur frá því að Anne-Elisabeth hvarf af heimili sínu þann 31. október 2018 og hefur það á köflum eiginlega frekar Lesa meira

32 afgerandi mínútur í máli Anne-Elisabeth – Hvað gerðist á þessum mínútum?

32 afgerandi mínútur í máli Anne-Elisabeth – Hvað gerðist á þessum mínútum?

Pressan
14.05.2020

Hvað gerðist í einbýlishúsinu við Sloraveien 4 í Lørenskog þann 31. október 2018? Þetta er spurningin sem lögreglan hefur reynt að finna svar enda er þetta lykilatriðið til að leysa ráðgátuna um hið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen. En hálfu öðru ári síðar virðist lögreglunni ekki hafa orðið mikið ágengt. Lögreglan hefur kortlagt þennan örlagaríka dag Lesa meira

Myndbandsupptaka er afgerandi sönnunargagn í máli Tom Hagen

Myndbandsupptaka er afgerandi sönnunargagn í máli Tom Hagen

Pressan
11.05.2020

Norski milljarðamæringurinn Tom Hagen var látinn laus úr gæsluvarðhaldi á föstudaginn eftir að Hæstiréttur Noregs komst að þeirri niðurstöðu að gögn lögreglunnar væru ekki nægilega góð til þess að stætt væri á að halda Hagen í gæsluvarðhaldi. Hagen hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, grunaður um aðild að hvarfi eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf í Lesa meira

Ný handtaka í máli Anne-Elisabeth

Ný handtaka í máli Anne-Elisabeth

Pressan
08.05.2020

Norska lögreglan handtók í gærkvöldi mann um þrítugt í Osló. Hann er grunaður um aðild að hvarfi og morðinu á Anne-Elisabeth Hagen. VG skýrir frá þessu og segir að lögreglumenn hafi gert húsleit í framhaldi af handtökunni. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn tengist Tom Hagen, eiginmanni Anne-Elisabeth, sem situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður Lesa meira

Ný gögn í máli Anne-Elisabeth – Varpa þau frekara ljósi á málið?

Ný gögn í máli Anne-Elisabeth – Varpa þau frekara ljósi á málið?

Pressan
07.05.2020

Norska lögreglan hefur að sögn undir höndum myndbandsupptöku af bíl, sem er bakkað inn stíg að heimili Tom og Anne-Elisabeth Hagen, nokkrum mínútum áður en síðast heyrðist til Anne-Elisabeth. Síðast heyrðist til hennar klukkan 09.14 að morgni 31. október 2018 en þá ræddi hún við ættingja í síma. Bílnum var bakkað inn stíginn klukkan 09.05. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af