fbpx
Föstudagur 18.júní 2021

Anne-Elisabeth Falkevik Hagen

Ný tíðindi í máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan hefur fengið ábendingar um nafngreinda aðila

Ný tíðindi í máli Anne-Elisabeth Hagen – Lögreglan hefur fengið ábendingar um nafngreinda aðila

Pressan
Fyrir 3 vikum

Fyrr í vikunni bað norska lögreglan almenning um aðstoð við rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen en henni var rænt af heimili sínu í lok október 2018. Lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt og hefur eiginmaður hennar, Tom Hagen, stöðu grunaðs í málinu. Lögreglan ákvað fyrr í vikunni að fara þá óvenjulegu leið að biðja almenning um Lesa meira

Nýjar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth – „Hún hafði fengið nóg“

Nýjar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth – „Hún hafði fengið nóg“

Pressan
10.05.2021

Framburður þriggja mikilvægra vitna lagði grunninn að því að grunur norsku lögreglunnar beindist að Tom Hagen hvað varðar hvarf eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, í lok október 2018. Hann er grunaður um að hafa staðið á bak við hvarf hennar og morðið á henni en lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt þótt lík hennar hafi ekki fundist. Lesa meira

Þetta er ástæðan fyrir að grunur féll á Tom Hagen

Þetta er ástæðan fyrir að grunur féll á Tom Hagen

Pressan
29.04.2021

Í eitt ár hefur norski milljarðamæringurinn Tom Hagen opinberlega legið undir grun um að hafa myrt eða tekið þátt í morðinu á eiginkonu sinni Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf sporlaust af heimili þeirra hjóna í lok október 2018. Lausnargjaldskrafa var sett fram og lengi vel taldi lögreglan að Anne-Elisabeth hefði verið rænt til að fá lausnargjald greitt. En eftir því Lesa meira

Dróst alsaklaus inn í rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen

Dróst alsaklaus inn í rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen

Pressan
27.04.2021

Snemma í desember 2018 lenti flugvél á Gardemoen flugvellinum í Osló. Um borð í henni var Norðmaður, búsettur í suðurhluta landsins, sem var undir smásjá lögreglunnar. Lögreglan hafði þá í fimm vikur unnið hörðum höndum að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu norska milljarðamæringsins Tom Hagen. Talið var að henni hefði verið rænt af heimili þeirra hjóna í lok október Lesa meira

Tom Hagen liggur enn undir grun

Tom Hagen liggur enn undir grun

Pressan
06.04.2021

Norska lögreglan hvikar ekki í þeirri stefnu sinni að Tom Hagen hafi komið að morðinu á Anne-Elisabeth Hagen og hvarfi hennar frá heimili þeirra hjóna í útjaðri Osló í lok október 2018. Hefur lögreglan ekki í hyggju að falla frá kærum á hendur Tom fyrir þetta. Þetta sagði Gjermund Hanssen, yfirlögregluþjónn, fyrir helgi. Hann sagði Lesa meira

Lögreglan telur að rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth miði áfram – Ákvörðun um ákæru í sumar

Lögreglan telur að rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth miði áfram – Ákvörðun um ákæru í sumar

Pressan
22.03.2021

Norska lögreglan vinnur enn hörðum höndum að rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Lögreglan gengur út frá því að Anne-Elisabeth hafi verið myrt og að lausnargjaldskrafa, sem var sett fram, hafi aðeins verið liður í blekkingaraðgerðum. Fyrir tæpu ári var eiginmaður Anne-Elisabeth, Tom Hagen, handtekinn grunaður um að hafa Lesa meira

Hvarf Anne-Elisabeth – Athygli lögreglunnar beinist að nýjum aðilum

Hvarf Anne-Elisabeth – Athygli lögreglunnar beinist að nýjum aðilum

Pressan
22.03.2021

Athygli norsku lögreglunnar hefur að undanförnu beinst að nýjum aðilum í rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf sporlaust frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Lögreglan gengur út frá því að hún hafi verið myrt og hefur eiginmaður hennar, Tom Hagen, legið undir grun um aðild að málinu. Hann neitar sök. Norska ríkisútvarpið, NRK, segir að fólk, Lesa meira

Þetta smáatriði varð til þess að Tom Hagen trúði ekki að hér væri um mannræningjana að ræða

Þetta smáatriði varð til þess að Tom Hagen trúði ekki að hér væri um mannræningjana að ræða

Pressan
09.03.2021

Um klukkan 13.30 þann 31. október 2018 kom Tom Hagen heim til sín. Hann hafði hringt ítrekað í eiginkonu sína, Anne-Elisabeth Hagen, án þess að hún svaraði. Hann óttaðist að hún hefði veikst og fór því heim til að kanna með hana. Hún var ekki í húsinu en í ganginum fann hann umslag. Í því var umtalað hótunarbréf Lesa meira

Eitt mikilvægasta sönnunargagnið í máli Anne-Elisabeth Hagen – Sérfræðingar eru nokkuð vissir í sinni sök

Eitt mikilvægasta sönnunargagnið í máli Anne-Elisabeth Hagen – Sérfræðingar eru nokkuð vissir í sinni sök

Pressan
08.03.2021

Eitt mikilvægasta sönnunargagnið í máli Anne-Elisabeth Hagen, sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018, er hótunarbréf sem var skilið eftir í húsinu. Það er skrifað á lélegri norsku með enskum slettum. Sérfræðingar eru vissir í sinni sök hvað varðar bréfið og bréfritarann. Bréfið fannst á heimili Hagen-hjónanna að Sloraveien 4 eftir að Anne-Elisabeth hvarf. Það er Lesa meira

Óvænt uppgötvun heima hjá Tom Hagen – Af hverju var þetta geymt?

Óvænt uppgötvun heima hjá Tom Hagen – Af hverju var þetta geymt?

Pressan
21.12.2020

Í lok apríl var norski milljarðamæringurinn Tom Hagen handtekinn við heimili sitt í Lørenskog í útjaðri Osló, grunaður um aðild að hvarfi og morði á eiginkonu hans Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimilinu að morgni 31. október 2018. Við húsleit á heimil hjónanna fann lögreglan undarlegt safn sem hefur vakið mikla undrun og hugleiðingar um tilganginn með því. Það er safn gamalla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af