fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

mannrán

Svikahrappar reyna að nýta sér ránið á Anne-Elisabeth

Svikahrappar reyna að nýta sér ránið á Anne-Elisabeth

Pressan
Fyrir 1 viku

Eftir hvarf Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu norska milljarðamæringsins Tom Hagen, í lok október á síðasta ári hafa svikahrappar plagað lögregluna og fjölskyldu hennar. Anne-Elisabeth var rænt af heimili sínu í útjaðri Osló og síðan hefur ekkert heyrst frá henni og ekki er vitað hvort hún er lífs eða liðin. Svikahrappar hafa reynt að fá lausnargjald greitt Lesa meira

Útilokar ekki að verið sé að blekkja lögregluna í máli Anne-Elisabeth – Er verið að beina athyglinni að eiginmanninum?

Útilokar ekki að verið sé að blekkja lögregluna í máli Anne-Elisabeth – Er verið að beina athyglinni að eiginmanninum?

Pressan
Fyrir 2 vikum

Norska lögreglan viðurkennir að henni hafi lítið miðað áfram við rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, 68 ára, sem var rænt af heimili sínu í útjaðri Osló 31. október á síðasta ári. Fyrrum yfirmaður hjá lögreglunni segist telja að þær vísbendingar og sönnunargögn sem lögreglan hefur fundið hafi verið komið fyrir í því skyni að blekkja Lesa meira

Ránið á Anne-Elisabeth – Eitthvað dramatískt átti sér stað í húsinu

Ránið á Anne-Elisabeth – Eitthvað dramatískt átti sér stað í húsinu

Pressan
Fyrir 2 vikum

Norska lögreglan fann sterkar vísbendingar um að Anne-Elisabeth hefði verið rænt þegar heimili hennar var rannsakað í upphafi rannsóknar málsins. Inni á baðherbergi fundust greinileg ummerki um átök og síðan er að sjá að einhver, væntanlega Anne-Elisabeth, hafi verið dregin í gegnum húsið og út. Vg.no skýrir frá þessu. Segir blaðið að ummerkin gefi ákveðna Lesa meira

Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár

Starfsmaður á núðlustað hvarf sporlaust – Kom fram á sjónarsviðið eftir 41 ár

Pressan
18.02.2019

Árið 1978 starfaði Minoru Tanaka á núðlustað í Japan. Þetta sama ár hvarf hann sporlaust og héldu japönsk stjórnvöld því fram að honum hefði verið rænt af útsendurum frá Norður-Kóreu. En ekkert heyrðist frá honum og stjórnvöld í Norður-Kóreu staðhæfðu að hann hefði aldrei stigið niður fæti þar í landi. Kyodo News skýrði frá því Lesa meira

Nýjar kenningar um ránið á Anne-Elisabeth – Er mannránið yfirvarp yfir eitthvað annað og stærra?

Nýjar kenningar um ránið á Anne-Elisabeth – Er mannránið yfirvarp yfir eitthvað annað og stærra?

Pressan
18.02.2019

Nú eru liðnar 15 vikur síðan að síðast heyrðist og sást til Anne-Elisabeth Hagen, 68 ára, sem hvarf frá heimili sínu í Lørenskog rétt utan við Osló. Hún er eiginkona Tom Hagen sem er landsþekktur milljarðamæringur. Talið er að Anne-Elisabeth hafi verið rænt. Krafa um lausnargjald, í rafmynt, var skilin eftir á miðum á heimil Lesa meira

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra

Foreldrarnir stunduðu báðir kynlíf með níðingnum sem nauðgaði dóttur þeirra

Pressan
12.02.2019

Þegar Jan Broberg var 12 ára var hún numin á brott frá foreldrum sínum. Hún var heilaþvegin og nauðgað ótal sinnum af manni sem var vinur foreldra hennar. Þau höfðu kynnst honum í mormónakirkju í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í heimildamyndinni ´Abducted in Plain Sight´. Myndin er aðgengileg á Netflix og er óhætt að segja Lesa meira

Hræðileg jól Jayme Closs – Látin vera undir rúmi á meðan mannræninginn var með fjölskylduboð

Hræðileg jól Jayme Closs – Látin vera undir rúmi á meðan mannræninginn var með fjölskylduboð

Pressan
28.01.2019

Um jólin bauð Jake Thomas Patterson, 21 árs, fjölskyldu sinni í jólaboð heim til sín. Fjölskyldan mætti alveg grunlaus um að Patterson hafði um miðjan október myrt James og Denise Closs og numið 13 ára dóttur þeirra, Jayme, á brott. Á meðan fjölskyldan var heima hjá honum lét hann Jayme hírast undir rúmi. Hann hafði Lesa meira

Mannránið í Noregi – Fundu hluti í vatninu við heimili Hagen-hjónanna

Mannránið í Noregi – Fundu hluti í vatninu við heimili Hagen-hjónanna

Pressan
28.01.2019

Í fréttatilkynningu frá norsku lögreglunni nú í morgun kemur fram að kafarar hafi nú lokið störfum í Langvannet sem hús Anne-Elisabeth og Tom Hagen stendur við. Anne-Elisabeth var rænt af heimilinu þann 31. október síðastliðinn og hefur ekkert til hennar spurst síðan en lausnargjalds upp á 9 milljónir evra hefur verið krafist fyrir lausn hennar. Lesa meira

Óvænt tíðindi í máli Jayme Closs sem var haldið fanginni í 88 daga

Óvænt tíðindi í máli Jayme Closs sem var haldið fanginni í 88 daga

Pressan
25.01.2019

Þann 15. október síðastliðinn var Jayme Closs, 13 ára, rænt af heimili sínu í Barron í Wisconsin í Bandaríkjunum. Mannræninginn, Jake Patterson, réðst inn á heimili fjölskyldunnar um miðja nótt og skaut foreldra Jayme til bana og hafði hana á brott með sér. Hér er hægt að lesa umfjöllun DV um ákvörðun Patterson um að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af