fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Pressan

Kim Jong-un í heimsókn í Kína

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 06:01

Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, er kominn til Kína þar sem hann mun funda með Xi Jinping, forseta Kína. KCNA, ríkisfréttastofa Norður-Kóreu, skýrir frá þessu. Kim hélt til Kína í gær ásamt eiginkonu sinni og fjölda embættismanna.

KCNA tilkynnti um þetta eftir að fjölmiðlar í Suður-Kóreu skýrðu frá því að svo virtist sem Kim væri á leið til Kína með lest. Yfirvöld í Norður-Kóreu eru ekki vön að staðfesta eða fjalla um fundi leiðtogans fyrr en að þeim loknum.

Lest Kim kom til Peking um klukkan tvö í nótt að íslenskum tíma að sögn Yonhap fréttastofunnar.

Þetta verður fjórði fundur leiðtoganna en þeir hittust fyrst í mars, sex árum eftir að Kim tók við völdum af föður sínum. Kínverjar eru helstu og nánast einu bandamenn Norður-Kóreu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi
Pressan
Í gær

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau