fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020

Kim Jong-un

Hvaða áhrif hefur kjör Joe Biden á samskiptin við Norður-Kóreu?

Hvaða áhrif hefur kjör Joe Biden á samskiptin við Norður-Kóreu?

Pressan
Fyrir 1 viku

Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa ekki enn brugðist opinberlega við sigri Joe Biden í bandarísku forsetakosningunum. Sérfræðingar telja mjög ólíklegt að Biden hafi verið sá sem Kim Jong-un, einræðisherra í landinu, hafi viljað að sigraði. Donald Trump, núverandi forseti, hefur verið sér á báti meðal bandarískra forseta fyrir vilja hans til að eiga í persónulegum samskiptum Lesa meira

Kim Jong-un felldi tár og bað þjóðina afsökunar

Kim Jong-un felldi tár og bað þjóðina afsökunar

Pressan
13.10.2020

Yfirvöld í Norður-Kóreu stóðu fyrir stórri hersýningu um helgina í tilefni af 75 ára afmæli Verkamannaflokksins sem stýrir landinu með harðri hendi. Leiðtogi flokksins og landsins, Kim Jong-un, hélt ræðu við það tækifæri og bað þjóðina afsökunar um leið og hann tók af sér gleraugun og þurrkaði tár úr augum sínum. „Þjóðin hefur sett traust sitt, Lesa meira

Hana langaði að hafa poppþema á afmælisdeginum – Stóri bróðir gerði henni ljótan grikk

Hana langaði að hafa poppþema á afmælisdeginum – Stóri bróðir gerði henni ljótan grikk

Pressan
30.09.2020

Nýlega hélt Emanuela de Souza, sem býr í Brasilíu, upp á 12 ára afmælið sitt. Eins og marga unglinga langaði hana að hafa ákveðið þema í veislunni og var draumurinn að það væri K-popp. K-popp er fyrirbæri sem á rætur að rekja til Suður-Kóreu en hefur sigrað heiminn og eiga suður-kóreskar poppstjörnur sumar hverjar milljónir Lesa meira

Telja að blóðþyrstur Kim Jong-un gæti látið myrða systur sína

Telja að blóðþyrstur Kim Jong-un gæti látið myrða systur sína

Pressan
01.09.2020

Kim Yo-jong, systir Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu, hefur ekki sést opinberlega síðan í lok júlí. Þetta hefur vakið upp vangaveltur um hvort hún sé talin ógn við bróður sinn sem hefur fram að þessu ekki hikað við að ryðja andstæðingum sínum og keppinautum úr vegi. Ekki er langt síðan skýrt var frá því að Yo-jong hafi fengið aukin Lesa meira

Segir að Kim Jong-un sé í dái

Segir að Kim Jong-un sé í dái

Pressan
25.08.2020

Chang Song-min, fyrrum aðstoðarmaður Kim Dae-jung fyrrum forseta Suður-Kóreu, segir að Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, sé í dái og að það geti haft hörmulegar afleiðingar fyrir landið. Áður hafði leiðtoginn aukið völd systur sinnar, Kim Yo-jong, mikið. Mirror segir að Chang Song-min hafi sagt þetta í samtali við suður-kóreska fjölmiðla og telji að leiðtoginn sé í dauðadái en sé enn á lífi. Hann Lesa meira

Segir þetta vera ástæðuna fyrir reiði Kim Jong-un

Segir þetta vera ástæðuna fyrir reiði Kim Jong-un

Pressan
07.07.2020

Það er að sjálfsögðu dónalegt að segja eitthvað móðgandi um fólk. Það gildir auðvitað um ummæli sem eru látin falla um eiginkonur annarra. En í Norður-Kóreu er slíkum ummælum ekki vel tekið ef miða má við fréttir um reiði Kim Jong-un, einræðisherra, að undanförnu og viðbrögð hans. Eins og fram hefur komið í fréttum að Lesa meira

Þess vegna hvarf Kim Jong-un

Þess vegna hvarf Kim Jong-un

Pressan
07.05.2020

Eins og fram hefur komið í fréttum þá hvarf Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, af sviðinu í apríl og birtist ekki aftur fyrr en í síðustu viku þegar hann var viðstaddur vígslu áburðarverksmiðju. Miklar vangaveltur voru uppi um ástæðuna fyrir hvarfi hans og var því jafnvel haldið fram að hann væri helsjúkur eða jafnvel látinn. Lesa meira

Dularfullt myndband gengur manna á milli í Norður-Kóreu – Kínverjar undirbúa sig

Dularfullt myndband gengur manna á milli í Norður-Kóreu – Kínverjar undirbúa sig

Pressan
28.04.2020

Í kjölfar frétta um slæma heilsu eða jafnvel andlát Kim Jong-un einræðisherra í Norður-Kóreu vilja mörg erlend ríki komast að hinu sanna um heilsu hans og stöðu mála í þessu harðlokaða einræðisríki. Það er ekki heiglum hent, ekki einu sinni fyrir Kínverja sem eru nánustu bandamenn landsins. Nú herma fréttir frá Kína að her landsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af