fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Óttast að heilbrigðisstarfsmaður hafi smitað 440 sjúklinga af berklum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 08:55

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heilbrigðisyfirvöld óttast að heilbrigðisstarfsmaður hafi smitað 440 sjúklinga af berklum á háskólasjúkrahúsinu í Álaborg í Danmörku. Sjúklingarnir og aðrir sem hafa átt í samskiptum við manninn hafa verið kallaðir til rannsókna á sjúkrahúsinu.

Nordjyske skýrir frá þessu. Haft er eftir Michael Brauner, forstjóra lækninga, að þegar í ljós kom í síðustu viku að starfsmaðurinn væri með berkla hafi yfirlæknir lungnadeildar sjúkrahússins verið beðinn um að leggja mat á hvort fleiri gætu verið smitaðir.

Ákveðið hafi verið að taka enga áhættu í þessu máli og því hafi allir þeir, sem gætu hugsanlega hafa smitast, verið kallaðir inn til rannsókna. Blóðprufur eru teknar úr fólkinu og það getur síðan þurft að mæta aftur í blóðprufu eftir þrjá mánuði en það veltur á niðurstöðu fyrri prufunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?