fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Deutsche Bank flytur eignir og starfsemi frá Bretlandi vegna Brexit

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 17. september 2018 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski bankinn Deutsche Bank ætlar að flytja allt að 75% af eignasafni sínu í Bretlandi frá landinu til Frankfurt am Main í Þýskalandi ásamt því að stór hluti þeirra 8.000 starfa hjá útibúi þeirra í Lundúnum mun færast einnig til Frankfurt am Main. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem bankinn sendi frá sér í dag. Deutsche Bank er með gífurlegar háar upphæðir í eignasafni sínu í Bretlandi en talið er að um 450 milljarða evra muni færast frá landinu yfir til Þýskalands.

Er þetta bein afleiðing vegna áætlana Bretlands að yfirgefa Evrópusambandið og eru mörg af stærstu fjármálafyrirtækjum í Lundúnum sögð vera skipuleggja svipaðar aðgerðir og Deutsche Bank hefur tilkynnt um. Verði af miklum flutningi fjármálafyrirtækja frá Bretlandi getur það ekki bara þýtt færri störf heldur einnig getur það haft áhrif á efnahag landsins í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?