fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Verstu þurrkar í hálfa öld í Ástralíu – Bændur mega nú skjóta kengúrur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 20:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sem voru græn engi fyrir ári er nú brúnar eyðimerkur, eða því sem næst. Svona er staðan í Nýju Suður–Wales í Ástralíu en þar hefur veturinn, nú er vetur þar, verið sá þurrasti í 50 ár. Ástandið er svo slæmt að yfirvöld hafa veitt bændum heimild til að skjóta kengúrur til að draga úr samkeppni húsdýra og kengúra um mat.

Ef ekki fer að draga úr þurrkunum neyðast margir bændur til að fella bústofn sinn. Júní, júlí og ágúst eru yfirleitt rigningarmánuðir í Ástralíu en þennan veturinn er staðan allt önnur. Vatnsból hafa þornað upp og sífellt verður lengra á milli polla. Þetta hefur að sjálfsögðu áhrif á dýraríkið og í júlí streymdu kengúrur inn í miðborg Canberra til að finna mat og vatn. Þar komu þær sér síðan fyrir í görðum, á knattspyrnuvöllum og öðrum stöðum.

Tæplega 10 millimetra úrkoma hefur mælst í stórum hlutum Nýju Suður-Wales undanfarin mánuð að sögn Sky.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?