fbpx
Föstudagur 20.maí 2022
Matur

Íslendingar slógu í gegn á Norðurlandamóti matreiðslumanna

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 29. mars 2022 18:44

Gabríel Kristinn Bjarnason fagnar sigri Mynd: Brynja Kr. Thorlacius

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar náðu besta heildarárangri sínum til þessa á Norðurlandamóti Matreiðslumanna sem nýlokið er í Herning í Danmörku. Íslendingar röðuðu sér í efstu sæti í öllum flokkum en meðal annars  og segir í fréttatilkynningu að byggt verði á þessum árangri til framtíðar.

Sindri Guðbrandur Sigurðsson hafnaði í 2. sæti í Matreiðlusmaður Norðurlandanna árið 2022. Það var keppenda Norðmanna sem vann keppnina í ár. Eins og áður segir var árangur íslensku keppendanna var framúrskarandi og íslensku keppendur voru í efstu sætum í öllum sínum flokkum. Gabríel Kristinn Bjarnason sigraði í keppninni ungkokkur Norðurlandana en eins og nafnið gefur til kynna er þetta keppni milli efnilegustu matreiðslumann á norðurlöndunum. Matreiðslumeistarinn Sveinn Steinsson og útskriftarneminn Aþena Þöll höfnuðu i öðru sæti i keppninni “Nordic Green Chef”

Sveinn og Aþena kepptu sem lið en keppnin  hefur verið í undirbúningi hjá Norðurlanda-samtökum matreiðslumanna um nokkurt skeið og er gert ráð fyrir að þessi keppni eða sambærileg eigi eftir verða að alþjóðlegri keppni. „Þetta er betri árangur en ég hefði þorað að vona,” sagði Sveinn þegar úrslitin voru kunngjörð. „En þetta er virkilega sætt”

„Við erum algjörlega himinn lifandi með árangur okkar keppenda. Þau hafa staðið sig frábærlega og unnið þetta af mikilli fagmennsku,” segir Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara sem er staddur með liðinu í Herning. „Nú fögnum við í kvöld og svo förum við á fullt í næsta verkefni sem er heimsmeistara keppnin í Lúxemborg í nóvember komandi.”

Mynd/Brynja Kr. Thorlacius
Mynd/Brynja Kr. Thorlacius
Mynd/Brynja Kr. Thorlacius
Mynd/Brynja Kr. Thorlacius
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 2 vikum

Nýkrýndur Kokkur ársins er Rúnar Pierre

Nýkrýndur Kokkur ársins er Rúnar Pierre
Matur
Fyrir 2 vikum

Hver verður kokkur ársins 2022?

Hver verður kokkur ársins 2022?
Matur
Fyrir 3 vikum

Djúsí kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir af betri gerðinni

Djúsí kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir af betri gerðinni
Matur
Fyrir 4 vikum

Heiðarlegur sælkera helgarmatseðill í boði Ebbu Guðnýjar

Heiðarlegur sælkera helgarmatseðill í boði Ebbu Guðnýjar
Matur
09.04.2022

Íslenskar lambalundir eru algjört sælgæti og fullkomnar á grillið

Íslenskar lambalundir eru algjört sælgæti og fullkomnar á grillið
FréttirHelgarmatseðillMatur
08.04.2022

Dýrðlegur helgarmatseðill í boði Sollu og Hildar

Dýrðlegur helgarmatseðill í boði Sollu og Hildar
Matur
01.04.2022

Girnilegur helgarmatseðill í boði þáttarins Matur og Heimili – nú er líka grillað

Girnilegur helgarmatseðill í boði þáttarins Matur og Heimili – nú er líka grillað
Matur
31.03.2022

Djúsi kjúklingaréttur í rjómaosta- og sveppasósu sem þú átt eftir að elska

Djúsi kjúklingaréttur í rjómaosta- og sveppasósu sem þú átt eftir að elska