fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
Matur

Ítalska jólakakan nýtur vinsælda á Íslandi

Sjöfn Þórðardóttir
Mánudaginn 5. desember 2022 13:34

Ítalska jólakakan nýtur mikilla vinsælda hér á landi. MYND/AÐSEND.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólakakan vinsæla Panettone er komin í verslanir enda er hún orðin hluti af jólahefð Íslendinga.

Panettone kemur upphaflega frá ítölsku borginni Mílanó en í seinni tíð hafa Ítalir borðað yfir hátíðirnar. „Hefðin er sú að eftir kvöldverð á aðfangadagskvöldi jóla halda Ítalir til messu en að henni lokinni gæða þeir sér á Panettone og dreypa jafnvel á Moscato d’Asti,” segir Gísli Þorsteinsson sölu- og markaðsstjóri Gæðabaksturs, sem framleiðir kökuna undir merkjum Ömmubaksturs.

Hann segir að ítalska jólakakan verði sífellt vinsælli á Norðurlöndunum og nú sé komið að Íslandi. „Uppskriftin er upprunalega frá Ítalíu en við framleiðum kökuna hjá okkur. Við vonumst til að kakan muni falla í góðan hljómgrunn hjá Íslendingum enda hafa þeir tekið ítalskri matarmenningu opnum örmum á liðnum árum, hvort sem sem er í mat eða sem ferðamenn.”

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
21.12.2023

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  

Grilluð nautalund beint á kolum með brenndum laukum og lauksmjöri  
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
27.10.2023

Ítölsk tortellini tómatsúpa

Ítölsk tortellini tómatsúpa
Matur
26.10.2023

Tikka masala grænmetisætunnar

Tikka masala grænmetisætunnar