fbpx
Sunnudagur 29.maí 2022
Matur

Hvernig viltu fá eggin þín?

Sjöfn Þórðardóttir
Laugardaginn 22. janúar 2022 12:00

Albert Eiríksson matarbloggari og sælkeri með meiru eru iðinn við að gefa lesendum sínum góð ráð í eldhúsinu./MYND ANTON BRINK.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hægt er að fá soðið egg með mismunandi áferð og mýkt, linsoðið, harðsoðið og allt þar á milli, eftir suðutímanum og sitt sýnist hverjum um hið fullkomna soðna egg enda smekkur manna misjafn. Albert Eiríksson matarbloggari og sælkeri með meiru deilir hér með okkur á bloggsíðu sinni Albert eldar hvernig egg líta út eftir suðu eftir mislangan tíma. Þannig og hver og einn getur farið eftir suðutímann til að sjóða sitt fullkomna egg.

 

Á myndinni sést vel hvernig eggin verða eftir 6, 7, 8, 9, 10, 11 og 12 mínútur. Veldu tímann á suðunni eftir því hvernig þú vilt fá eggið þitt. Eftir suðu er gott að kæla eggin strax með því að láta renna á þau kalt vatn.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 2 vikum

Vegan með Vítalíu – Mjúkar og djúsí súkkulaðibitakökur

Vegan með Vítalíu – Mjúkar og djúsí súkkulaðibitakökur
Matur
Fyrir 3 vikum

Frískandi og sumarlegur melónukokteill í Eurovison-boðið

Frískandi og sumarlegur melónukokteill í Eurovison-boðið
Matur
Fyrir 3 vikum

Ostasalatið sem þú munt liggja í

Ostasalatið sem þú munt liggja í
Matur
Fyrir 4 vikum

Nýkrýndur Kokkur ársins er Rúnar Pierre

Nýkrýndur Kokkur ársins er Rúnar Pierre
Matur
22.04.2022

Heiðarlegur sælkera helgarmatseðill í boði Ebbu Guðnýjar

Heiðarlegur sælkera helgarmatseðill í boði Ebbu Guðnýjar
Matur
21.04.2022

Syndsamleg sólskinsterta með löðrandi ljúffengu karamellukremi sem enginn stenst

Syndsamleg sólskinsterta með löðrandi ljúffengu karamellukremi sem enginn stenst
Matur
11.04.2022

Páskabomba ársins með bananabitum og þristasósu sem á sér enga líka

Páskabomba ársins með bananabitum og þristasósu sem á sér enga líka
Matur
09.04.2022

Íslenskar lambalundir eru algjört sælgæti og fullkomnar á grillið

Íslenskar lambalundir eru algjört sælgæti og fullkomnar á grillið