fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
Matur

Hvor hliðin á álpappír á að snúa upp?

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 30. október 2021 07:30

Snýr rétta hliðin upp? Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vissir þú að það er ekki sama hvor hliðin á álpappír snýr upp þegar hann er settur utan um mat til að hita hann?

Hugsanlega hefur þú ekki veitt því athygli að önnur hlið álpappírs er gljáandi og hin er mött.

Matta hliðin tekur betur við hita en gljáandi hliðin og því er betra að snúa gljáandi hliðinni að matnum.

Gott dæmi um þetta er þegar kartöflur eru bakaðar. Ef gljáandi hliðin er látin snúa að kartöflunni þá bakast kartaflan aðeins hraðar því matta hliðin dregur meiri hita í sig og skilar inn á við.

Ástæðuna fyrir að álpappír er með gljáandi og mattar hliðar er að finna í framleiðsluferlinu. Hann er bara 0,1 mm á þykkt og það er of þunnt til að hægt sé að láta hann fara í gegnum valsa í framleiðsluferlinu. Af þeim sökum er tvöfalt lag látið fara í gegnum valsana og hliðin sem snýr að valsinum verður gljáandi en hliðin sem snýr að hinu lagi álpappírsins verður mött.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 2 vikum

Ómótstæðilega ljúffengt humarpasta sem sælkerarnir elska

Ómótstæðilega ljúffengt humarpasta sem sælkerarnir elska
Matur
Fyrir 2 vikum

We took them in the bakarí tók gullið á alþjóðlegri bjórhátíð

We took them in the bakarí tók gullið á alþjóðlegri bjórhátíð
EyjanMatur
23.09.2021

Nanna sakar Sigmund um að stæla brauðtertuna sína – „Að stjórnmálamaður skuli gera svona“

Nanna sakar Sigmund um að stæla brauðtertuna sína – „Að stjórnmálamaður skuli gera svona“
Matur
23.09.2021

Krönsí kartöflur frá Ingu Sæland: „Kartöflurnar einar og sér eru herramannsmatur“

Krönsí kartöflur frá Ingu Sæland: „Kartöflurnar einar og sér eru herramannsmatur“
Matur
03.07.2021

Þetta eru tíu bestu veitingastaðirnir í Reykjavík samkvæmt notendum Tripadvisor

Þetta eru tíu bestu veitingastaðirnir í Reykjavík samkvæmt notendum Tripadvisor
Matur
01.07.2021

Forstjóri grípur til varna á Matartips eftir að hraunað er yfir fyrirtækið hans – „Svona gerir Krónan ekki“

Forstjóri grípur til varna á Matartips eftir að hraunað er yfir fyrirtækið hans – „Svona gerir Krónan ekki“
Matur
22.05.2021

Uppljóstrar leyndarmál um Bic Mac borgarana – „Ég verð rekin fyrir þetta“

Uppljóstrar leyndarmál um Bic Mac borgarana – „Ég verð rekin fyrir þetta“
Matur
18.05.2021

Eldaðu máltíð fyrir 2 undir 1000 krónur – Spaghetti carbonara sem klikkar ekki

Eldaðu máltíð fyrir 2 undir 1000 krónur – Spaghetti carbonara sem klikkar ekki