fbpx
Föstudagur 23.október 2020
Matur

Oreo-brownie sem setur matarboðið á hliðina

Tobba Marinósdóttir
Sunnudaginn 20. september 2020 16:30

Mynd: Una Guðmundsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Una Guðmunds deilir hér uppskriftum að súkkulaðibombu sem gera helgina að dísætum draumi. Er ekki tilvalið að henda sér í bakstur?

Brownie með Oreo kexkökum

250 g smjör
3,5 dl sykur
2 dl kakó
4 tsk. vanillusykur
4 egg
3 dl hveiti
1 pakki Oreo kex

Stillið ofninn á 180 gráður við undir- og yfirhita. Smjörið brætt í potti og leyft að eins að kólna, passið að það sé ekki sjóðandi heitt.
Sykri, kakó, vanillusykri og eggjum bætt út í pottinn og hrært saman. Loks er hveiti sigtað saman við og hrært vel í blöndunni. Gott er að smyrja ferkantað form að innan og hella deiginu ofan í.

Áður en kakan er sett í ofninn er Oreo kexkökum stungið ofan í deigið.Bakað við 180 gráður í um það bil 20-22 mínútur (kakan á að vera dálítið blaut þegar hún er tekin út), kakan er látin kólna í forminu.

Fallegt er að skera svo kökuna í minni bita, skreyta með berjum og jafnvel að sigta smá flórsykur yfir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 2 vikum

Pasta og blómlegt salat að hætti Unu

Pasta og blómlegt salat að hætti Unu
Matur
Fyrir 3 vikum

Þess vegna áttu ekki að setja te í sjóðandi vatn

Þess vegna áttu ekki að setja te í sjóðandi vatn
Matur
Fyrir 4 vikum

Einn vinsælasti veitingastaður borgarinnar opnar kaffihús

Einn vinsælasti veitingastaður borgarinnar opnar kaffihús
Matur
22.09.2020

Kókos-chilli kjúklingur og heimabakað naan-brauð

Kókos-chilli kjúklingur og heimabakað naan-brauð
Matur
12.09.2020

Pattra er alæta og trúir að allt sé gott í hófi – Þetta borðar hún á venjulegum degi

Pattra er alæta og trúir að allt sé gott í hófi – Þetta borðar hún á venjulegum degi
Matur
07.09.2020

Líklega besta pasta í heimi – Ljúffengt lægðarfæði með hvítvíns-primadonnasósu

Líklega besta pasta í heimi – Ljúffengt lægðarfæði með hvítvíns-primadonnasósu
30.08.2020

Losaðu þig við sykurpúkann með þessu konfekti

Losaðu þig við sykurpúkann með þessu konfekti
30.08.2020

Grillaðu þig í form – ljúffengar og hollar uppskriftir

Grillaðu þig í form – ljúffengar og hollar uppskriftir