fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Matur

Allt brjálað yfir hvernig Kylie Jenner skar mæðradagskökuna

DV Matur
Miðvikudaginn 13. maí 2020 08:51

Kylie Jenner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógullinn Kylie Jenner, 22 ára, fagnaði mæðradeginum á sunnudaginn. Hún fékk sér köku í tilefni dagsins og deildi mynd af kökunni á Instagram. Twitter logaði í kjölfarið og fór það fyrir brjóstið á mörgum hvernig Kylie skar kökuna.

Kylie skar litla sneið úr kökunni og fór það fyrir brjóstið á fólki.

Fjöldi fólks gagnrýndi Kylie og sagði meðal annars einn netverji á Twitter að hvernig hún sker köku sé merki um að hún sé geðsjúklingur.

„Þetta lætur mig iða í skinninu,“ sagði annar netverji.

Kylie ákvað að svara fyrir sig á mánudaginn. „Það truflaði fólk alveg svakalega hvernig ég skar kökuna mína, þannig þetta er fyrir ykkur,“ sagði hún og skar hringlaga sneið í miðja kökuna.

Hvað segja lesendur, er ekkert að þessu eða er þetta siðlaust með öllu eins og sumir netverjar vilja meina?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar