fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
FókusMatur

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 1. maí 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Súrdeigsæðið er langt því frá að réna og hefur samkomubannið aðeins ýtt undir bakstursgleði landsmanna. Hátt í 9 þúsund manns deila uppskriftum og ráðum á facebook síðunni Súrdeigið sem er virkur og skemmtilegur hópur áhugamanna um deigið góða.

Súrdeigbeyglur, snúðar og crossant hafa flogið hátt síðustu vikur en nú eru það skreytt sumarbrauð sem eiga hug heimabakarana. Skemmtileg og holl leið til að fegra brauðið góða. Karen Emilia Barrysdottir Woodrow er ein þeirra sem er forfallin fyrir súrdeiginu en hún segist hafa fengið hugmyndina á Pintrest.  „Ég átti afgang af áleggi sem ég hafði skorið niður á pizzu og fannst tilvalið að nýta það í skreytingun, “ seg­ir Karen sem hefur verið að föndra við súrdeig í rúmt ár.

Aðspurð um góða uppskrift mælir hún með þessari pizzuuppskrift.

 

Þetta fallega braupð vakti mikla aðdáun í súrdeigsgrúppunni vinsælu en höfundur listaverksins er Ásta Halla Ólafsdóttir súrdeigsséní.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“