fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Matur

Ætlaði að baka kanilsnúða fyrir fjölskylduna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 3. apríl 2020 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásta Sóley Gísladóttir ætlaði að baka kanilsnúða fyrir fjölskylduna. Hins vegar gekk það ekkert sérstaklega vel eins og má sjá á myndunum hér að neðan.

Ásta Sóley deildi myndunum í Facebook-hópinn Fyndna frænka og fékk um 150 viðbrögð á innan við hálftíma.

„Það er fínt að geta skemmt öðru fólki,“ segir hún og hlær í samtali við DV.

Á vinstri myndinni má sjá hvað Ásta Sóley var að reyna að gera, hún fylgdi eftir uppskrift á paz.is. Á hægri má sjá svo hvað kom út úr ofni Ástu Sóleyjar.

„Við fjölskyldan erum í sóttkví og ég ákvað að reyna að baka. Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega góð í því,“ segir hún í samtali við DV.

„Það er fínt að geta skemmt öðru fólki,“ segir hún og hlær.

„Þriggja ára dóttir mín var svaka stolt af mömmu sinni og borðar snúðana með bestu lyst. Karlinn datt næstum því í gólfið hann hló svo mikið. Svo var eins árs sonur minn líka alsæll. Hann hefur sem betur fer ekki vit á því að hlægja af mér alveg strax.“

Ásta Sóley ætlar að vera dugleg að baka næstu daga og sýna frá því á Instagram. Þú getur fylgst með henni hér, @astasoley23

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“