fbpx
Mánudagur 21.september 2020
Matur

Ketó ólífubrauð sem klikkar ekki

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 11. apríl 2020 10:00

Hanna Þóra Helgadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Þóra Helgadóttir er 31 árs flugfreyja hjá Icelandair og matarbloggari. Í nýjasta tölublaði DV setur hún saman ljúffengan ketó-brunch.

Uppskriftirnar af þessum ljúffenga ketó-brunch má finna í nýjasta tölublaði DV.

Hér að neðan má sjá uppskriftina að ketó ólífubrauði Hönnu Þóru.

Ólífubrauð

Hráefni:

1 poki rifinn mozzarella ostur
1 matskeið lyftiduft
1/2 tsk hvítlauksduft
1 og 1/2 dl möndlumjöl

Aðferð:

Blanda öllu saman í glerskál

Setja inn í örbylgjuofn í tvær mínútur

Hræra vel og bæta einu eggi úti og hræra saman við.

Hnoðið deigið á bretti og mótið í þunnt brauð

Kryddað með Oregano, parmesan og svörum ólífum bætt ofan á.

Bakið á blæstri við 200 gráður í sirka 20 mínútur

Ólífubrauð Hönnu Þóru.

Hanna Þóra er dugleg að deila uppskriftum á Instagram, @hannathora88, og Fagurkerar.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fyrir 3 vikum

Losaðu þig við sykurpúkann með þessu konfekti

Losaðu þig við sykurpúkann með þessu konfekti
Fyrir 3 vikum

Grillaðu þig í form – ljúffengar og hollar uppskriftir

Grillaðu þig í form – ljúffengar og hollar uppskriftir
Matur
03.08.2020

Sveinn Kjartansson býður upp á svart linguine með reyktum silungi og skjaldfléttusalati

Sveinn Kjartansson býður upp á svart linguine með reyktum silungi og skjaldfléttusalati
Matur
01.08.2020

Mexíkóveisla og marengsbomba frá Unu í eldhúsinu

Mexíkóveisla og marengsbomba frá Unu í eldhúsinu