fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Matur

Ketó ólífubrauð sem klikkar ekki

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 11. apríl 2020 10:00

Hanna Þóra Helgadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Þóra Helgadóttir er 31 árs flugfreyja hjá Icelandair og matarbloggari. Í nýjasta tölublaði DV setur hún saman ljúffengan ketó-brunch.

Uppskriftirnar af þessum ljúffenga ketó-brunch má finna í nýjasta tölublaði DV.

Hér að neðan má sjá uppskriftina að ketó ólífubrauði Hönnu Þóru.

Ólífubrauð

Hráefni:

1 poki rifinn mozzarella ostur
1 matskeið lyftiduft
1/2 tsk hvítlauksduft
1 og 1/2 dl möndlumjöl

Aðferð:

Blanda öllu saman í glerskál

Setja inn í örbylgjuofn í tvær mínútur

Hræra vel og bæta einu eggi úti og hræra saman við.

Hnoðið deigið á bretti og mótið í þunnt brauð

Kryddað með Oregano, parmesan og svörum ólífum bætt ofan á.

Bakið á blæstri við 200 gráður í sirka 20 mínútur

Ólífubrauð Hönnu Þóru.

Hanna Þóra er dugleg að deila uppskriftum á Instagram, @hannathora88, og Fagurkerar.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa