fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
Matur

Barnvænn pastaréttur – Aðeins 6 hráefni og 20 mínútna eldunartími

DV Matur
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oft getur verið erfitt að fá börn til að borða kvöldmat, en þessi pastaréttur, sem við fundum á bloggsíðunni Pure Wow, tryggir að allir fara sáttir og saddir frá borði.

Cacio e Pepe

Hráefni:

340 g spagettí
4 msk. smjör, mjúkt
1 msk. ólífuolía
2/3 bolli rifinn parmesan ostur
Salt og pipar eftir smekk

Aðferð:

Náið upp suðu í stórum potti af saltvatni. Bætið spagettí saman við og eldið samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Á meðan pastað sýður blandið þið smjöri, olíu og parmesan saman í stórri skál. Þegar pastað er tilbúið hellið þið öllu vatninu af nema um hálfum polla. Bætið spagettíinu strax við smjörblönduna. Blandið vel saman og bætið pastavatni út í eftir þörfum svo sósan verði þykk og djúsí. Saltið og piprið eftir smekk og berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum