fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
Matur

Ástarsamband Ed Sheeran við tómatsósu verður enn sterkara

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 10:30

Algjörlega eðlilegt að kyssa tómatsósuflösku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsvinurinn Ed Sheeran er ansi hreint hrifinn af Heinz-tómatsósu eins og áður hefur komið fram og hefur verið í samstarfi við fyrirtækið síðustu mánuði.

Nú hefur samstarfið risið upp á hærra plan því búið er að hanna takmarkað magn af Heinz-tómatsósuflöskum sem eru skreyttar með sömu flúrum og prýða annan handlegg tónlistarmannsins.

Aðeins verða 150 flöskur framleiddar. 104 af þessum 150 flöskum verða vinningar í sérstökum leik sem hægt er að taka þátt í fyrir 23. ágúst. Þrjár af flöskunum verða seldar á uppboði og rennur allur ágóði til tveggja góðgerðarsamtaka sem Ed Sheeran valdi sjálfur: East Anglia’s Children’s Hospices og Rise Against Hunger.

Óljóst er hvað verður um hinar 43 flöskurnar. Enn fremur er ekki vitað hvort Ed bæti flúri af nýju flöskunni á líkama sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Dæmdur glæpamaður segir hollt mataræði hafa breytt lífi hans – Vinsæll á samfélagsmiðlum

Dæmdur glæpamaður segir hollt mataræði hafa breytt lífi hans – Vinsæll á samfélagsmiðlum
Matur
Fyrir 1 viku

Drukkin kona pantaði svo furðulegan Subway-bát að starfsmaðurinn tók mynd

Drukkin kona pantaði svo furðulegan Subway-bát að starfsmaðurinn tók mynd
Matur
Fyrir 3 vikum

Tíu hlutir sem þú vissir ekki um franskar

Tíu hlutir sem þú vissir ekki um franskar
Matur
Fyrir 3 vikum

Ég fór á ketómataræðið í 14 daga og þetta er það sem gerðist

Ég fór á ketómataræðið í 14 daga og þetta er það sem gerðist