fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Veitingastaðir í Reykjavík tilbúnir með tómatsósu fyrir Ed Sheeran

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2019 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingastaðir í Reykjavík eru tilbúnir að veita poppstjörnunni Ed Sheeran Heinz-tómatsósu ef ske kynni að kauði myndi mæta og snæða. Frá þessu var greint í morgunblaðinu í morgun.

Ellefu veitingastaðir voru valdir sem líklegustu áfangastaðir Eds á meðan dvöl hans stendur yfir hér á landi. Þessum stöðum var útvegaður glerkassi með áletruninni „In case of Ed Sheeran.“ Sem mætti þýða sem „Ef að Ed Sheeran mætir.“

Veitingastaðir sem urðu fyrir valinu voru meðal annars: Matarkjallarinn, Reykjavík Meat og Humarhúsið.

Ed Sheeran á að vera mikill aðdáandi Heinz-tómatsósunnar, en hann lék til að mynda í eftirminnilegri auglýsingu, en hugmyndin á að hafa verið hans eigin.

https://www.youtube.com/watch?v=zuOSe96BiYE

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa