fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Matur

Taco tómatar sem bjarga kvöldinu – Uppskrift

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 13:30

Dásamlegir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó það geti verið gaman að dunda sér í eldhúsinu er maður kannski ekki alltaf til í það. Hér er á ferð einstaklega einföld uppskrift af vefnum Delish sem má nota sem kvöldmat eða meðlæti með einhverju öðru.

Taco tómatar

Hráefni:

1 msk. ólífuolía
340 g nautahakk
1 meðalstór laukur, saxaður
1 pakki taco kryddblanda
4 stórir tómatar
½ bolli rifinn ostur að eigin vali
½ bolli rifið iceberg-kál
¼ bolli sýrður rjómi

Aðferð:

Hitið olíuna í pönnu yfir meðalhita. Bætið lauk saman við og eldið í um fimm mínútur, eða þar til laukurinn er mjúkur. Bætið hakki og taco kryddblöndu saman við og eldið þar til kjötið er ekki lengur bleikt, eða í um 8 mínútur. Snúið tómötunum þannig að toppurinn á þeim (þar sem tómaturinn hefur verið fastur við stilkinn) snúi niður. Skerið varlega í tómatinn til að búa til 6 báta en passið að skera ekki alveg í gegn. Takið bátana síðan varlega í sundur. Deilið hakkblöndunni á milli tómatanna og toppið með osti, káli og sýrðum rjóma áður en þeir eru bornir fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði