fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
Matur

Hvernig smakkast karlmennirnir í Game of Thrones? „Tungan lafir – Gúrkan er eflaust stór“

Fókus
Miðvikudaginn 22. maí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú þegar áttunda sería Game of Thrones hefur lokið göngu sinni hafa aðdáendur þáttanna svo sannarlega nóg til að ræða. Skoðanir hafa verið skiptar, vægast sagt, á útkomu lokaseríunnar og er ljóst að hörðustu Krúnufíklarnir eigi eftir að rífast um framvinduna fram í rauðan dauðann.

Á samskiptamiðlinum Twitter hefur kona að nafni Amelia ákveðið að taka allt öðruvísi vinkil á heitu umræðurnar í kringum þættina stórvinsælu. Þráður hennar hefur vakið gífurlega athygli á skömmum tíma og veltir hún fyrir sér hvaða tegundir af samlokum lýsa best karlkyns persónum Game of Thrones.

Kíkjum á hlaðborðið ásamt tilheyrandi lýsingum Ameliu.

Jamie Lannister – BLT

Vinsæll
Grófur en ljúfur
Hentar flestum
Líklegast slæmur á magann
Freistandi við fyrstu sýn en linur og svekkjandi við nánari skoðun

Euron Greyjoy – Samloka með eggjasalati

 

Samwell Tarly – Reyktur lax og rjómaostur

Þykkur
Lagmikill
Ákaflega mjúkur
Nálgist af nærgætni

 

Sandor Clegan – Grillaður ostur

Áreiðanlegur
Hrjúfur en huggandi
Svolítið bráðinn
Stökkur að utan, mjúkur að innan

 

Jonah Mormont – Skinka og ostur

Sígild blanda af brögðum
Gylltir tónar en takmörkuð húð
Áreiðanlegur
Alltaf til staðar þegar þú ert með valkvíða
Alltaf

 

Khal Drogo – Íssamloka

Sexí
Nóg af kaloríum
Gefur þér hroll

Tormund Giantsbane –

 

Varys – Hoisin önd

Bragðsterkur
Ferskur
Nýlendulegur
Fór til útlanda einu sinni og veit skyndilega allt

 

Oberyn Martell – Rækjusalsa


Framúrstefnulegur
Kryddaður
Óvenjulegur
Tungan lafir

Jon Snow – Bara brauð

Aumingjalegur
Einmana
Hvítur
Bættu bókstaflega hverju sem er við svo úr verði eitthvað áhugavert

 

Tyrion Lannister – Ostur og súr gúrka

Sígildur
Breskur
Beiskur en ljúfur
Gúrkan er eflaust stór
Samloka sem allir geta haldið með

 

Grey Worm – Túnfiskur og majónes

 

Joffrey Baratheon – Ýsa með gúrku


Vafasamur
Of mikið í einu
Kaldur og óþægilegur
Ranghugmyndir um æðri tilgang

 

Næturkóngurinn – Kalkúnn, fylling og trönuber


Hátíðarbundinn
Alltaf um veturna
Best borinn fram kaldur
Enginn veit hvernig hann varð svona

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Svona lítur hinn fullkomni diskur út að mati næringarfræðings

Svona lítur hinn fullkomni diskur út að mati næringarfræðings
Matur
Fyrir 2 vikum

Þú trúir ekki að þessir snúðar séu ketó

Þú trúir ekki að þessir snúðar séu ketó
Matur
Fyrir 2 vikum

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska
Matur
Fyrir 2 vikum

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns
Matur
Fyrir 3 vikum

Allt brjálað yfir hvernig Kylie Jenner skar mæðradagskökuna

Allt brjálað yfir hvernig Kylie Jenner skar mæðradagskökuna
Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Frosti á venjulegum degi

Þetta borðar Frosti á venjulegum degi
FókusMatur
01.05.2020

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum
FókusMatur
01.05.2020

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi