fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Matur

Nýr borgari á Burger King sem kemur viðskiptavinum í opna skjöldu: „Þú ert að fokking grínast?“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 3. apríl 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr borgari hefur bæst við matseðil Burger King á 59 stöðum í St. Louis í Bandaríkjunum. Það sem gerir borgarann ólíkan öðrum er að hann er búinn til úr plöntum.

‚Impossible Whopper‘ heitir borgarinn og smökkuðu nokkrir viðskiptavinir hann, án þess að vita úr hverju hann væri. Viðskiptavinirnir höfðu ekki hugmynd um að þetta væri ekki kjöt og voru mjög hissa þegar þeir heyrðu sannleikann.

„Þú ert að fokking grínast?“ Sagði einn.

Starfsfólk staðarins átti einnig erfitt með að greina Whopper plöntuborgarann og Whopper kjötborgarann í sundur.

„Við sjáum að við þurfum ekki að minnka gæðin og það eru margir kostir við borgarann,“ segir markaðsstjóri Burger King við New York Times.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum