fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Matur

Hunangsgljáðar gulrætur sem passa með öllum mat

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 14. apríl 2019 15:30

Dásamlegar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oft er erfitt að finna meðlæti sem hentar með hverjum sem er, en við rákumst á þessa uppskrift á vefsíðunni Delish og elskum hana afar mikið.

Hunangsgljáðar gulrætur

Hráefni:

15 gulrætur, skornar í bita langsum
¼ bolli smjör
2 msk. hunang
½ tsk. þurrkað rósmarín
½ tsk. hvítlaukskrydd
salt og pipar
ferskt timjan (má sleppa)

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C. Bræðið smjör í potti yfir lágum hita. Blandið hunangi, rósmarín, hvítlaukskryddi, salti og pipar saman við og hrærið. Raðið gulrótum á ofnplötu og hellið gljáanum yfir. Bakið í 35 til 40 mínútur og skreytið með timjan áður en borið er fram.

Verði ykkur að góðu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“