fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
Matur

Áhugavert á Instagram: Julianne segir kanelsnúða Brauð og Co þá bestu í heimi

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 23. mars 2019 18:47

Julianne á Maldíveyjum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland hefur ávallt verið kærkominn áfangastaður erlendra ferðamanna og þekktra einstaklinga, þrátt fyrir að létt sé í buddu þeirra þegar þeir yfirgefa landið. Julianna Vezza, matar- og ferðabloggari, sem er með heimasíðuna Bon Vivants er nýlega búin að vera á Íslandi og á Instagram má sjá nokkrar myndir frá dvölinni.

Vezza skellti sér að sjálfsögðu í Bláa lónið eins og flestir sem hingað koma, hún gisti í Tower Suites á Höfðatorgi, fór í Brauð og Co og á Austurlandið. Að hennar sögn eru kanelsnúðarnir á Brauð og Co þeir bestu sem hún hefur bragðað. Við mælum með því að fylgja Vezza og skoða gullfallegar myndir frá ferðum hennar, sem innihalda mat, fallega staði og áhugaverð lönd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Kjötbollur sem erfitt er að standast

Kjötbollur sem erfitt er að standast
Matur
Fyrir 2 dögum

„Kynþokkafyllsti grænkerinn“ krýndur í fyrsta sinn – Sjáið keppendurna

„Kynþokkafyllsti grænkerinn“ krýndur í fyrsta sinn – Sjáið keppendurna
Matur
Fyrir 5 dögum

Fæðutegundir fyrir fullkomna húð

Fæðutegundir fyrir fullkomna húð
Matur
Fyrir 5 dögum

Fólk játar sína verstu matarskömm: „Það sorglegasta sem ég hef nokkurn tíma gert“ – „Ég fann æðarnar stíflast“

Fólk játar sína verstu matarskömm: „Það sorglegasta sem ég hef nokkurn tíma gert“ – „Ég fann æðarnar stíflast“
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta skaltu aldrei gera þegar þú steikir beikon

Þetta skaltu aldrei gera þegar þú steikir beikon
Matur
Fyrir 1 viku

Er þetta ekki full langt gengið fyrir eitt djúsglas? Þið verðið að horfa til enda

Er þetta ekki full langt gengið fyrir eitt djúsglas? Þið verðið að horfa til enda