fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Matur

Svona gerir Jennifer Garner uppáhalds morgunmatinn sinn: Sjáið myndbandið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. mars 2019 10:30

Jennifer Garner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jennifer Garner deildi uppáhalds morgunmatnum sínum á Instagram. Leikkonan og umsjónarmaður #PretendCookingShow á Instagram deildi myndbandi þar sem hún sýnir hvernig hún útbýr matinn.

Jennifer fer yfir skref fyrir skref hvernig hún gerir uppáhalds vetrar hafragrautinn sinn.

Myndbandið gæti ekki komið á betri tíma, en fullkomið að gera gómsætan hafragraut í vetrarveðrinu í dag.

https://www.instagram.com/p/BurGt7sF6kX/?utm_source=ig_embed

Hráefni:

3 bollar vatn

2 epli

1 ½ bolli hafrar

Smá salt

2 msk púðursykur

½ tsk kanill

½ tsk vanilludropa

¼ bolla skornar möndlur

Hlynsíróp, valkvætt.

Leiðbeiningar:

  1. Settu vatnið í pott og hitaðu upp að suðumarki
  2. Bættu eplunum, höfrunum og saltinu við vatnið
  3. Eldaðu og hrærðu í fimm mínútur.
  4. Taktu pottinn af hellunni og bættu við púðursykri, kanill og vanilludropum.
  5. Settu lok yfir pottinn og leyfðu honum að standa í tvær mínútur
  6. Settu möndlurnar og hlynsíróp yfir grautinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival