fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Matur

Bleikar pönnukökur gera daginn miklu betri

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 2. mars 2019 08:30

Dásamlegar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar pönnukökur eru ekki aðeins fallegar heldur meinhollar og innihalda engin litarefni. Fullkominn réttur til að byrja daginn.

Bleikar pönnukökur

Hráefni:

175 g hveiti
1 msk. maíssterkja
½ tsk. lyftiduft
1 rauðrófa, soðin (ekkert edik)
300 ml haframjólk
2 msk. grænmetisolía
1 msk. hlynsíróp
1 msk. eplaedik
1 tsk. vanilludropar

Aðferð:

Setjið öll hráefnin í blandara og blandið þar til deigið er silkimjúkt. Setjið smá olíu í pönnu yfir meðalhita og steikið pönnukökurnar í nokkrar mínútur á hvorri hlið. Berið fram með því sem þið viljið, svo sem ferskum berjum, jógúrti eða sírópi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar