fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
Matur

Ísland á sama lista og Norður Kórea: Engar horfur á að Ísland fari af listanum

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Twitter síðan The Spectator Index deilir reglulega listum með ansi skemmtilegri og fróðlegri tölfræði.

Síðan deildi nýverið lista sem hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum en þúsundir manna hafa líkað eða gert athugasemdir við listann. Athygli vekur að Ísland er á listanum ásamt Norður Kóreu, Bólivíu, Ghana, Makedóníu, Bermúdaeyjum og Zimbabwe.

Listinn er yfir þær þjóðir sem ekki hafa veitingastað á vegum McDonalds skyndibitarisans. Eins og flestum íslendingum er kunnugt var öllum útibúum McDonalds á Íslandi lokað en það síðasta lokaði árið 2009. Undanfarin ár hafa komið upp sögusagnir um að McDonalds sé að snúa aftur til Íslands en þær sögusagnir hafa þó ekki haldið vatni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Matur
Fyrir 2 vikum

Ketó súkkulaðisprengju-bollakökur að hætti Maríu Kristu

Ketó súkkulaðisprengju-bollakökur að hætti Maríu Kristu
Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar einn helsti ketó-sérfræðingur Íslands á venjulegum degi

Þetta borðar einn helsti ketó-sérfræðingur Íslands á venjulegum degi
Matur
Fyrir 4 vikum

Fylgdi mataræði Adele í viku – Missti nokkur kíló en leið alveg hræðilega

Fylgdi mataræði Adele í viku – Missti nokkur kíló en leið alveg hræðilega
Matur
Fyrir 4 vikum

Nakti kokkurinn sem mokar inn seðlum

Nakti kokkurinn sem mokar inn seðlum
Matur
26.07.2020

„Ákveðin hugleiðsla að elda“ – Sjáðu matseðil Elísu Viðars

„Ákveðin hugleiðsla að elda“ – Sjáðu matseðil Elísu Viðars
Matur
25.07.2020

Una í eldhúsinu býður til ítalskrar veislu

Una í eldhúsinu býður til ítalskrar veislu