Mánudagur 09.desember 2019
Matur

Ísland á sama lista og Norður Kórea: Engar horfur á að Ísland fari af listanum

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Twitter síðan The Spectator Index deilir reglulega listum með ansi skemmtilegri og fróðlegri tölfræði.

Síðan deildi nýverið lista sem hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlinum en þúsundir manna hafa líkað eða gert athugasemdir við listann. Athygli vekur að Ísland er á listanum ásamt Norður Kóreu, Bólivíu, Ghana, Makedóníu, Bermúdaeyjum og Zimbabwe.

Listinn er yfir þær þjóðir sem ekki hafa veitingastað á vegum McDonalds skyndibitarisans. Eins og flestum íslendingum er kunnugt var öllum útibúum McDonalds á Íslandi lokað en það síðasta lokaði árið 2009. Undanfarin ár hafa komið upp sögusagnir um að McDonalds sé að snúa aftur til Íslands en þær sögusagnir hafa þó ekki haldið vatni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Saga Royal-búðingsins – Fortíðarþrá í íslensku þjóðarsálinni: „Fyrsti „maturinn“ sem krakkarnir læra að elda“

Saga Royal-búðingsins – Fortíðarþrá í íslensku þjóðarsálinni: „Fyrsti „maturinn“ sem krakkarnir læra að elda“
Matur
Fyrir 2 vikum

Einfalt og hollt ketó snarl

Einfalt og hollt ketó snarl
Matur
Fyrir 2 vikum

Hann borðaði ekkert nema KFC í viku og endaði með því að léttast

Hann borðaði ekkert nema KFC í viku og endaði með því að léttast
Matur
Fyrir 3 vikum

10 hnetur sem þú vissir ekki að væru lágkolvetna

10 hnetur sem þú vissir ekki að væru lágkolvetna
Matur
Fyrir 3 vikum

Auglýsingu kippt úr birtingu eftir að Mel B reiddist og bað um „tafarlaus“ viðbrögð

Auglýsingu kippt úr birtingu eftir að Mel B reiddist og bað um „tafarlaus“ viðbrögð