fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Matur

Morgunmaturinn sem gerir daginn miklu betri

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 6. janúar 2019 10:00

Þetta klikkar ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svokallað French Toast er einstaklega huggulegur morgunmatur eða tilvalinn réttur í dögurð en hér er ein einföld og æðisleg uppskrift að þessum gómsæta brauðrétt.

French Toast með kanil og hlynsírópi

Hráefni:

1 brauðhleifur
8 stór egg
1 1/2 bolli nýmjólk
2/3 bolli rjómi
1/4 bolli hlynsíróp
1/4 bolli sykur
1/2 tsk. vanilludropar
1 1/2 tsk. kanill
3/4 bolli pekanhnetur, saxaðar
1/2 bolli heilar pekanhnetur

Hlynsírópsgljái – Hráefni:

3 msk. smjör
3 msk. hlynsíróp
1/3 bolli flórsykur
2 tsk. rjómi

Ómótstæðilegt.

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C. Skerið brauðið í sneiðar. Blandið eggjum, mjólk, 2/3 bolla af rjóma, 1/4 bolla af hlynsírópi, sykur, vanilludropum og kanil vel saman. Bætið söxuðum pekanhnetum saman við og blandið saman með sleif eða sleikju. Raðið brauðsneiðunum í stórt eldfast mót og hellið eggjablöndunni yfir. Passið að brauðið sé gegnblautt. Raðið heilu pekanhnetunum ofan á. Lokið eldfasta mótinu með álpappír og bakið í 20 mínútur. Takið álpappír af og bakið í 15 til 20 mínútur til viðbótar. Á meðan brauðið bakast er um að gera að búa til gljáann. Bræðið smjör og síróp í potti yfir meðalhita. Takið af hita og blandið sykri og rjóma saman við þar til allt er vel blandað saman og orðið að þykkum glassús. Drissið glassúrnum yfir brauðið og berið strax fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar