fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Matur

Sósan sem passar með gjörsamlega öllu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 11:00

Frískandi sósa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við á matarvefnum elskum sósuna Chimichurri sem á uppruna sinn að rekja til Suður-Ameríku. Sósan er hugsuð sem meðlæti með kjöti, en okkur finnst hún passa einstaklega vel með nánast hverju sem er.

Chimichurri-sósa

Hráefni:

1 bolli ólífuolía
1/4 bolli nýkreistur sítrónusafi
1/2 bolli fersk steinselja
1/4 bolli ferskt kóríander
2 msk. hvítlaukur, saxaður
1 msk. þurrkað óreganó
1 msk. chili flögur
1 tsk. salt (eða eftir smekk)

Aðferð:

Setjið steinselju og kóríander í matvinnsluvél og blandið í smá stund. Bætið restinni af hráefnunum saman við og blandið vel. Geymið í krukku eða öðrum lofttæmdum umbúðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar