fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Sósur

Við viljum franskar, sós’ og salat

Við viljum franskar, sós’ og salat

Matur
09.02.2020

Með góðri máltíð er afar mikilvægt að hafa góða sósu sem passar réttinum sem er á boðstólnum. Hér eru nokkrar sósuuppskriftir sem gætu komið sósuhugmyndafluginu af stað og kynnt lesendum undraheiminn sem sósan býður upp á. Skotheld hamborgarasósa Hráefni: 1/2 bolli mæjónes 2 msk. tómatsósa 1 tsk. Dijon-sinnep 1 tsk. eplaedik 1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður Lesa meira

Sósan sem passar með gjörsamlega öllu

Sósan sem passar með gjörsamlega öllu

Matur
30.01.2019

Við á matarvefnum elskum sósuna Chimichurri sem á uppruna sinn að rekja til Suður-Ameríku. Sósan er hugsuð sem meðlæti með kjöti, en okkur finnst hún passa einstaklega vel með nánast hverju sem er. Chimichurri-sósa Hráefni: 1 bolli ólífuolía 1/4 bolli nýkreistur sítrónusafi 1/2 bolli fersk steinselja 1/4 bolli ferskt kóríander 2 msk. hvítlaukur, saxaður 1 Lesa meira

Einfaldasta bernaise sósan í bænum

Einfaldasta bernaise sósan í bænum

Matur
06.08.2017

Bearnaise sósa er í miklu uppáhaldi heima hjá mér og oftar en ekki verður hún fyrir valinu þegar við grillum gott kjöt. Þegar ég hef lítinn tíma hef ég skellt í bearnaise sósuna á örfáum mínútum og er þessi aðferð snilld þegar maður vill góða sósu á methraða. 3 Eggjarauður settar í hrærivélina með þeytaranum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af