fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Matur

Heimsins bestu vöfflur: Gerðu Bóndadaginn aðeins betri

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 25. janúar 2019 14:00

Fátt betra en góð vaffla.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt betra en nýbökuð vaffla með rjóma og sultu, eða smjöri og osti eins og margir kjósa að borða þær. Hér er skotheld uppskrift að vöfflum sem gera þennan Bóndadag aðeins betri.

Heimsins bestu vöfflur

Hráefni:

2 1/4 bollar hveiti
1 tsk. lyftiduft
1/2 tsk. matarsódi
smá sjávarsalt
2 egg
80 g brætt smjör
1/2 bolli grísk jógúrt
1 1/4 bolli mjólk
1-2 msk. hlynsíróp

Aðferð:

Byrjið á því að stinga vöfflujárninu í samband og hita það. Bræðið smjörið í örbylgjuofni og leyfið því að kólna lítið eitt. Blandið öllum hráefnum vel saman í skál og þeytið þar til blandan er kekkjalaus. Skellið slatta á vöfflujárnið, eða um það bil 2 kúfuðum matskeiðum, og bakið vöfflurnar. Og munið að njóta þar til staflinn er búinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival