fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Matur

Guðdómlegir kjúklingavængir sem enginn stenst

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 14:00

Betra en á veitingastað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er á ferð uppskrift að stökkum og bragðmiklum kjúklingavængjum sem erfitt er að standast. Tilvalið snarl um helgina, eða bara hvenær sem er.

Guðdómlegir kjúklingavængir

Hráefni:

900 g kjúklingavængir
2 msk. ólífuolía
salt og pipar
1 tsk. hvítlaukskrydd
¼ bolli hot sauce
4 msk. smjör
2 msk. hunang
Ranch-sósa, til að bera fram með
niðurskornar gulrætur, til að bera fram með
niðurskorið sellerí, til að bera fram með

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C. Setjið vængina í stóra skál og blandið olíu saman við. Blandið vel og kryddið með salti, pipar og hvítlaukskryddi. Raðið vængjunum á smjörpappírsklædda ofnplötu og bakið í 50 til 60 mínútur, er það til skinnið er stökkt. Gott er að snúa vængjunum þegar að tíminn er hálfnaður. Blandið hot sauce og hunangi saman í litlum potti. Náið upp suðu og blandið síðan smjörinu saman við. Látið malla í um 2 mínútur. Setjið eldaða vængina aftur í skálina og blandið hunangssósunni saman við. Stillið á grillstillingu í ofninum og grillið vængina í um 3 mínútur. Berið fram með Ranch-sósu og grænmeti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði